Gísla Pálma refsað fyrir akstur undir áhrifum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2024 12:30 Gísli Pálmi tók ekki til varna í málinu. Vísir/Andri Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson hefur verið dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt fyrir að aka án ökuleyfis og undir áhrifum. Þetta er í annað sinn sem Gísli Pálmi er gripinn við akstur undir áhrifum á hálfu ári. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Í honum segir að Gísli Pálmi hafi verið stöðvaður á ferð sinni um Klapparstíg við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 5. janúar. Þá kom í ljós að Gísli Pálmi var ekki með ökuleyfi eftir að hafa verið sviptur réttindum tvívegis undanfarin ár fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Enn reyndist hann óhæfur til að aka bíl en blóðsýni sýndi að hann var undir áhrifum kannabisefna. Gísli Pálmi, sem er búsettur í London, mætti ekki í dómssal þegar málið var tekið fyrir og tók því ekki til varna. Var því litið svo á að brot hans væri sannað. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að Gísli Pálmi var sumarið 2023 dæmdur til að greiða 900 þúsund króna fésekt og sviptur ökurétti í þrjú ár vegna aksturs undir áhrifum. Þá hefði hann greitt sekt með lögreglustjórasátt í janúar síðastliðnum meðal annars vegna vímuefnaaksturs. Var Gísli Pálmi dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt og litið til þess að þetta væri í annað skiptið sem Gísli Pálmi er tekinn undir áhrifum við akstur en í fyrsta skipti tekinn án ökuréttinda. Dómsmál Fíkniefnabrot Tónlist Tengdar fréttir Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54 „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15 Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Sjá meira
Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudag. Í honum segir að Gísli Pálmi hafi verið stöðvaður á ferð sinni um Klapparstíg við Njálsgötu í miðbæ Reykjavíkur föstudaginn 5. janúar. Þá kom í ljós að Gísli Pálmi var ekki með ökuleyfi eftir að hafa verið sviptur réttindum tvívegis undanfarin ár fyrir akstur undir áhrifum vímuefna. Enn reyndist hann óhæfur til að aka bíl en blóðsýni sýndi að hann var undir áhrifum kannabisefna. Gísli Pálmi, sem er búsettur í London, mætti ekki í dómssal þegar málið var tekið fyrir og tók því ekki til varna. Var því litið svo á að brot hans væri sannað. Við ákvörðun refsingar var horft til þess að Gísli Pálmi var sumarið 2023 dæmdur til að greiða 900 þúsund króna fésekt og sviptur ökurétti í þrjú ár vegna aksturs undir áhrifum. Þá hefði hann greitt sekt með lögreglustjórasátt í janúar síðastliðnum meðal annars vegna vímuefnaaksturs. Var Gísli Pálmi dæmdur til að greiða 420 þúsund krónur í sekt og litið til þess að þetta væri í annað skiptið sem Gísli Pálmi er tekinn undir áhrifum við akstur en í fyrsta skipti tekinn án ökuréttinda.
Dómsmál Fíkniefnabrot Tónlist Tengdar fréttir Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54 „Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00 „Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15 Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Fleiri fréttir Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Taka sýni úr mink sem fannst dauður í Vatnsmýri Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Aflýsa óvissustigi vegna Bárðarbungu Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt „Þarna náum við að svæla allt upp á yfirborðið“ Börnin sem talin voru í hættu komu í leitirnar á Suðurnesjum Þing verður sett eftir rúman hálfan mánuð Rannsaka ólöglegt fiskeldi veiðifélags í Borgarfirði Tveir handteknir í fíkniefnamáli fyrir austan Fimm tóku fyrstu skóflustunguna að Borgarlínu Hótaði að kveikja í sambýliskonu og stjúpsyni Skóflustunga tekin að Fossvogsbrú og bandarísk börn sem fundust á Íslandi Kannast ekki við að vera látinn Mikil hálka þegar banaslysið varð Aktivistahópurinn Öfgar er hættur Segir ríkið verða að standa við gerða samninga um borgarlínu Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Sannfærð um að nýtt bókunarkerfi leysi vandann Bandarísk börn sem var saknað fundust í Reykjavík Samþykktu ályktun á íbúafundi um að vöruhúsið verði fjarlægt Sjá meira
Gísli Pálmi í fótbolta með Barry Keoghan Rapparinn Gísli Pálmi Sigurðsson birti mynd af sér og írska stórleikaranum Barry Keoghan á Instagram í gær þar sem þeir voru í fótbolta saman. Félagarnir, sem eru báðir búsettir í Lundúnum, hittast á vikulegum fótboltaæfingum. 17. júlí 2024 13:54
„Kominn langt út af brautinni og var á kolvitlausum stað“ Gísli Pálmi, einn allra heitasti rapparinn á Íslandi í dag, var gestur í lokaþætti Rapp í Reykjavík á sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi. 30. maí 2016 11:00
„Þetta er barnaskemmtun og hann var bara ekki í ástandi“ Tónlistarmanninum Gísla Pálma var meinað að stíga á stokk á Dýrafjarðardögum. 23. júlí 2019 11:15