Vildu rautt á tæklingu Sharts: „Þetta er hættulegt“ Valur Páll Eiríksson skrifar 22. júlí 2024 14:30 Sharts er hér lengst til vinstri. Vísir/Diego Tækling Hönnuh Sharts, varnarmanns Stjörnunnar, á Barbáru Sól Gísladóttur í leik Garðbæinga við Breiðablik, var til umræðu í Bestu mörkunum. Sharts fékk gult spjald fyrir en annar litur hefði getað verið á spjaldinu. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, brást ókvæða við tæklingunni á meðan leik stóð og mótmælti því að gult spjald hafi farið á loft en ekki rautt. Eftir leik sagði hann Sharts komast upp með allskyns hluti og taka þyrfti harðar á grófleika hennar. Sharts renndi sér glæfralega í Barbáru Sól í leiknum á laugardag, með sólann á lofti. „Samkvæmt bókinni er þetta rautt spjald,“ segir Þóra B. Helgadóttir í Bestu mörkunum. Varnarjaxlinn Sif Atladóttir tók undir að annar litur hefði mátt vera á spjaldinu. „Sólinn fer upp. Ég skil bara ekki af hverju hún er að renna sér þarna. Ég er mikill talsmaður góðra tæklinga, en þegar þú fara beint á leikmanninn svona er þetta pínu hættulegt. Mér finnst þetta bara hættulegt,“ segir Sif. Klippa: Segja Sharts hafa átt að fara í sturtu Umræðuna má sjá í spilaranum að ofan. Stjarnan Bestu mörkin Breiðablik Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira
Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, brást ókvæða við tæklingunni á meðan leik stóð og mótmælti því að gult spjald hafi farið á loft en ekki rautt. Eftir leik sagði hann Sharts komast upp með allskyns hluti og taka þyrfti harðar á grófleika hennar. Sharts renndi sér glæfralega í Barbáru Sól í leiknum á laugardag, með sólann á lofti. „Samkvæmt bókinni er þetta rautt spjald,“ segir Þóra B. Helgadóttir í Bestu mörkunum. Varnarjaxlinn Sif Atladóttir tók undir að annar litur hefði mátt vera á spjaldinu. „Sólinn fer upp. Ég skil bara ekki af hverju hún er að renna sér þarna. Ég er mikill talsmaður góðra tæklinga, en þegar þú fara beint á leikmanninn svona er þetta pínu hættulegt. Mér finnst þetta bara hættulegt,“ segir Sif. Klippa: Segja Sharts hafa átt að fara í sturtu Umræðuna má sjá í spilaranum að ofan.
Stjarnan Bestu mörkin Breiðablik Besta deild kvenna Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Sjá meira