Mögulega mistök eins forritara Eiður Þór Árnason og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 19. júlí 2024 23:00 Anton Már Egilsson, forstjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis telur að kerfi eigi ekki að vera jafn berskjölduð fyrir mannlegum mistökum og raunin reyndist í dag. Stöð 2 Forstjóri netöryggisfyrirtækisins Syndis segir að stórtækt hrun tölvukerfa í dag sé sennilega stærsta tækniáfall sem heimurinn hafi nokkurn tímann séð. Umhugsunarvert sé að samfélög hafi sett öll eggin í sömu körfuna þegar kemur að hugbúnaði og mögulega hafi mistök eins starfsmanns haft keðjuverkandi áhrif um allan heim. Anton Már Egilsson tekur undir með Elon Musk, forstjóra Tesla og X (áður Twitter), sem telur málið vera mesta upplýsingatækniklúður sögunnar. Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri erlendis þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Á Íslandi lágu kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla meðal annars niðri um tíma. Talið er að vandræðin megi rekja til galla í nýrri útgáfu á útbreiddum hugbúnaði frá netöryggisfyrirtækinu CrowdStrike. Átt að grípa villuna í prófunarferli „Þarna er undir netöryggishugbúnaður en á sama tíma stýrikerfi frá Microsoft sem er í notkun alls staðar og úr verður þessi stóra bilun í rauninni öllu sem við þurfum að gera,“ sagði Anton Már, forstjóri Syndis í kvöldfréttum Stöðvar 2 en áhrifa gætti í flestum ríkjum heims og fjölmörgum kimum viðskiptalífs og samfélaga. „Þetta er ekkert annað en feill, mannleg mistök sem liggja þarna að baki, mögulega mistök eins forritara og þróunar- og prófunarferli sem er ekki í lagi og út fer villa sem veldur þessum skaða. Villan lýsir sér þannig að útstöðvar og netþjónar festast í einhvers konar lúppu eða limbói og komast ekki upp aftur.“ Taki tíma að vinda ofan af þessu Þrátt fyrir að CrowdStrike hafi gefið út lagfæringu klukkutíma eftir að mistakanna varð vart, taki mjög langan tíma að fara handvirkt að hverri einustu vél sem varð fyrir áhrifum og koma henni aftur í loftið. „Svo eru snjóboltaáhrifin enn víðari þegar undir eru tugþúsundir flugferða og annað sem hefur raskast, og greiðslumiðlun og allt þetta sem þarf að sópa upp sennilega á næstu vikum,“ segir Anton Már. Ein villa og heimurinn hættir að snúast Hann telur að lærdóm megi draga af þessu áfalli og þetta sé áminning um það hversu gríðarlega háð tækninni nútímasamfélög eru í dag. „Þetta er sennilega ekki sviðsmynd sem okkur hefði dottið í hug en þær þarf að hugsa upp og þær þarf að æfa og það þarf að eiga viðbragðsáætlanir við svona áföllum og vera með plön og varakerfi og annað ef hægt er, til að geta þá allavega komist hratt upp frá svona áfalli.“ „Svo held ég að það sé umhugsunarvert kannski hversu mörg egg er búið að setja í sömu körfuna. Við erum gríðarlega háð kerfum Microsoft og þarna er einn framleiðandi sem verður fyrir barðinu á einhvers konar mistökum og heimurinn er hættur að snúast liggur við.“ Tækni Netöryggi Microsoft Tengdar fréttir „Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01 Mikilvægt að tilkynna alvarleg atvik Fjarskiptastofa, sem samhæfingarstjórnvald á grundvelli netöryggislaga, og CERT-IS, minna á mikilvægi þess að mikilvægar innviðir tilkynni um öll alvarleg atvik og áhættu sem tengjast þjónustuútföllum hjá Microsoft. 19. júlí 2024 13:51 Stærsta atvikið í „mörg, mörg ár“ Meiriháttar kerfisbilun hjá Microsoft hefur valdið hruni í tölvukerfum um allan heim, meðal annars á Íslandi, og skapað öngþveiti á flugvöllum og víðar. Lagfæring á biluninni virðist komin vel á veg en áhrifa kann að gæta í einhverja daga. Netöryggissérfræðingur segir um að ræða eina umfangsmestu kerfisbilun síðari ára, sem sýni fram á mikilvægi góðra viðbragðsáætlana. 19. júlí 2024 11:56 „Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
Anton Már Egilsson tekur undir með Elon Musk, forstjóra Tesla og X (áður Twitter), sem telur málið vera mesta upplýsingatækniklúður sögunnar. Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri erlendis þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Á Íslandi lágu kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla meðal annars niðri um tíma. Talið er að vandræðin megi rekja til galla í nýrri útgáfu á útbreiddum hugbúnaði frá netöryggisfyrirtækinu CrowdStrike. Átt að grípa villuna í prófunarferli „Þarna er undir netöryggishugbúnaður en á sama tíma stýrikerfi frá Microsoft sem er í notkun alls staðar og úr verður þessi stóra bilun í rauninni öllu sem við þurfum að gera,“ sagði Anton Már, forstjóri Syndis í kvöldfréttum Stöðvar 2 en áhrifa gætti í flestum ríkjum heims og fjölmörgum kimum viðskiptalífs og samfélaga. „Þetta er ekkert annað en feill, mannleg mistök sem liggja þarna að baki, mögulega mistök eins forritara og þróunar- og prófunarferli sem er ekki í lagi og út fer villa sem veldur þessum skaða. Villan lýsir sér þannig að útstöðvar og netþjónar festast í einhvers konar lúppu eða limbói og komast ekki upp aftur.“ Taki tíma að vinda ofan af þessu Þrátt fyrir að CrowdStrike hafi gefið út lagfæringu klukkutíma eftir að mistakanna varð vart, taki mjög langan tíma að fara handvirkt að hverri einustu vél sem varð fyrir áhrifum og koma henni aftur í loftið. „Svo eru snjóboltaáhrifin enn víðari þegar undir eru tugþúsundir flugferða og annað sem hefur raskast, og greiðslumiðlun og allt þetta sem þarf að sópa upp sennilega á næstu vikum,“ segir Anton Már. Ein villa og heimurinn hættir að snúast Hann telur að lærdóm megi draga af þessu áfalli og þetta sé áminning um það hversu gríðarlega háð tækninni nútímasamfélög eru í dag. „Þetta er sennilega ekki sviðsmynd sem okkur hefði dottið í hug en þær þarf að hugsa upp og þær þarf að æfa og það þarf að eiga viðbragðsáætlanir við svona áföllum og vera með plön og varakerfi og annað ef hægt er, til að geta þá allavega komist hratt upp frá svona áfalli.“ „Svo held ég að það sé umhugsunarvert kannski hversu mörg egg er búið að setja í sömu körfuna. Við erum gríðarlega háð kerfum Microsoft og þarna er einn framleiðandi sem verður fyrir barðinu á einhvers konar mistökum og heimurinn er hættur að snúast liggur við.“
Tækni Netöryggi Microsoft Tengdar fréttir „Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01 Mikilvægt að tilkynna alvarleg atvik Fjarskiptastofa, sem samhæfingarstjórnvald á grundvelli netöryggislaga, og CERT-IS, minna á mikilvægi þess að mikilvægar innviðir tilkynni um öll alvarleg atvik og áhættu sem tengjast þjónustuútföllum hjá Microsoft. 19. júlí 2024 13:51 Stærsta atvikið í „mörg, mörg ár“ Meiriháttar kerfisbilun hjá Microsoft hefur valdið hruni í tölvukerfum um allan heim, meðal annars á Íslandi, og skapað öngþveiti á flugvöllum og víðar. Lagfæring á biluninni virðist komin vel á veg en áhrifa kann að gæta í einhverja daga. Netöryggissérfræðingur segir um að ræða eina umfangsmestu kerfisbilun síðari ára, sem sýni fram á mikilvægi góðra viðbragðsáætlana. 19. júlí 2024 11:56 „Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Lengja opnunartímann aftur Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Innlent Fleiri fréttir Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Fundi Bandaríkjanna og Íran lýst sem „uppbyggilegum“ Ætla í „öfluga“ yfirtöku á Gasaströndinni Snjallsímar undanskildir tollunum Létt fólk hvatt til að halda sig innandyra til að fjúka ekki Menendez bræðurnir nær frelsinu Skjótasta leiðin að friði að verða við kröfum Rússa Þessi Airbus gæti flogið á íslenskri orku til Oslóar Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Sjá meira
„Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01
Mikilvægt að tilkynna alvarleg atvik Fjarskiptastofa, sem samhæfingarstjórnvald á grundvelli netöryggislaga, og CERT-IS, minna á mikilvægi þess að mikilvægar innviðir tilkynni um öll alvarleg atvik og áhættu sem tengjast þjónustuútföllum hjá Microsoft. 19. júlí 2024 13:51
Stærsta atvikið í „mörg, mörg ár“ Meiriháttar kerfisbilun hjá Microsoft hefur valdið hruni í tölvukerfum um allan heim, meðal annars á Íslandi, og skapað öngþveiti á flugvöllum og víðar. Lagfæring á biluninni virðist komin vel á veg en áhrifa kann að gæta í einhverja daga. Netöryggissérfræðingur segir um að ræða eina umfangsmestu kerfisbilun síðari ára, sem sýni fram á mikilvægi góðra viðbragðsáætlana. 19. júlí 2024 11:56
„Við vorum bara eins og blindur köttur“ Flugsamgöngur, greiðslukerfi og sjónvarpsútsendingar lágu niðri þegar algjört hrun varð í tölvukerfum Microsoft í dag. Tekið gæti talsverðan tíma að vinda ofan af afleiðingum bilunarinnar á heimsvísu, sem hafði einnig áhrif á Íslandi. Kerfi Landsbankans, allra bókasafna landsins og húðmeðferðarstofu í Vegmúla lágu niðri um tíma í dag. 19. júlí 2024 19:01