Utanríkisráðherra segir árásina hörmulega Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 14. júlí 2024 15:18 Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir utanríkisráðherra. Stöð 2/Einar Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hefur bæst í hóp þeirra stjórnmálamanna sem fordæmt hafa árásina á Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, í gær. Í færslu á samfélagsmiðlinum X segir Þórdís árásina vera hörmulega. „Skotárásin á Trump fyrrverandi forseta í gærkvöldi var hörmuleg og skelfileg. Pólitískt ofbeldi er algjörlega óásættanlegt og má aldrei vera normalíserað. Hugur minn er hjá þeim sem urðu fyrir áhrifum árásarinnar og fjölskyldum þeirra,“ skrifar Þórdís í færslu sinni. Last night’s shooting attack on former President Trump was tragic and appalling. Political violence is absolutely unacceptable and must never be normalized. My thoughts are with all those affected and their families.— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) July 14, 2024 Áður höfðu meðal annars Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tjáð sig um árásina sem hann segir skelfilega og óskar Trump skjóts bata. Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálamanna um allan heim hafa fordæmt árásina sem meðal annars hefur verið sögð árás á lýðræðið. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Í færslu á samfélagsmiðlinum X segir Þórdís árásina vera hörmulega. „Skotárásin á Trump fyrrverandi forseta í gærkvöldi var hörmuleg og skelfileg. Pólitískt ofbeldi er algjörlega óásættanlegt og má aldrei vera normalíserað. Hugur minn er hjá þeim sem urðu fyrir áhrifum árásarinnar og fjölskyldum þeirra,“ skrifar Þórdís í færslu sinni. Last night’s shooting attack on former President Trump was tragic and appalling. Political violence is absolutely unacceptable and must never be normalized. My thoughts are with all those affected and their families.— Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir🇮🇸 (@thordiskolbrun) July 14, 2024 Áður höfðu meðal annars Bjarni Benediktsson forsætisráðherra tjáð sig um árásina sem hann segir skelfilega og óskar Trump skjóts bata. Fjöldi þjóðarleiðtoga og stjórnmálamanna um allan heim hafa fordæmt árásina sem meðal annars hefur verið sögð árás á lýðræðið.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Utanríkismál Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira