Nýliði Minnesota Vikings lést í bílslysi Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 11:30 Khyree Jackson átti bjarta framtíð fyrir sér í NFL deildinni. Nick Wosika/Icon Sportswire via Getty Images Khyree Jackson, nýliði Minnesota Vikings í NFL deildinni, og tveir fyrrum skólabræður hans létust í bílslysi aðeins 24 ára að aldri. Khyree var á rúntinum með vinum sínum, Isaiah Hazel og Anthony Lytton Jr., en þeir spiluðu allir saman fótbolta í menntaskóla. Dodge Charger bifreiðin sem þeir óku klessti á annan bíl sem var að skipta um akrein á miklum hraða. Khyree var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins síðastliðinn apríl af Minnesota Vikings en átti eftir að spila leik fyrir liðið. We are devastated by the news of Khyree Jackson’s death following an overnight car accident.Our thoughts are with Khyree’s family, friends, teammates and coaches, as well as all the victims of this tragic accident.💔💔💔 pic.twitter.com/pkgC4kQtWi— Minnesota Vikings (@Vikings) July 6, 2024 „Ég er algjörlega niðurbrotinn eftir fréttirnar. Khyree smitaði alla hjá okkur af jákvæðri orku. Á okkar stutta tíma saman sá ég samt að Khyree yrði stórkostlegur leikmaður, en það sem mér þótti meira um var vilji hans til að verða betri manneskja og standa sig fyrir fjölskylduna,“ sagði Kevin O‘Connell þjálfari Vikings. NFL Andlát Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Khyree var á rúntinum með vinum sínum, Isaiah Hazel og Anthony Lytton Jr., en þeir spiluðu allir saman fótbolta í menntaskóla. Dodge Charger bifreiðin sem þeir óku klessti á annan bíl sem var að skipta um akrein á miklum hraða. Khyree var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins síðastliðinn apríl af Minnesota Vikings en átti eftir að spila leik fyrir liðið. We are devastated by the news of Khyree Jackson’s death following an overnight car accident.Our thoughts are with Khyree’s family, friends, teammates and coaches, as well as all the victims of this tragic accident.💔💔💔 pic.twitter.com/pkgC4kQtWi— Minnesota Vikings (@Vikings) July 6, 2024 „Ég er algjörlega niðurbrotinn eftir fréttirnar. Khyree smitaði alla hjá okkur af jákvæðri orku. Á okkar stutta tíma saman sá ég samt að Khyree yrði stórkostlegur leikmaður, en það sem mér þótti meira um var vilji hans til að verða betri manneskja og standa sig fyrir fjölskylduna,“ sagði Kevin O‘Connell þjálfari Vikings.
NFL Andlát Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira