Nýliði Minnesota Vikings lést í bílslysi Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júlí 2024 11:30 Khyree Jackson átti bjarta framtíð fyrir sér í NFL deildinni. Nick Wosika/Icon Sportswire via Getty Images Khyree Jackson, nýliði Minnesota Vikings í NFL deildinni, og tveir fyrrum skólabræður hans létust í bílslysi aðeins 24 ára að aldri. Khyree var á rúntinum með vinum sínum, Isaiah Hazel og Anthony Lytton Jr., en þeir spiluðu allir saman fótbolta í menntaskóla. Dodge Charger bifreiðin sem þeir óku klessti á annan bíl sem var að skipta um akrein á miklum hraða. Khyree var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins síðastliðinn apríl af Minnesota Vikings en átti eftir að spila leik fyrir liðið. We are devastated by the news of Khyree Jackson’s death following an overnight car accident.Our thoughts are with Khyree’s family, friends, teammates and coaches, as well as all the victims of this tragic accident.💔💔💔 pic.twitter.com/pkgC4kQtWi— Minnesota Vikings (@Vikings) July 6, 2024 „Ég er algjörlega niðurbrotinn eftir fréttirnar. Khyree smitaði alla hjá okkur af jákvæðri orku. Á okkar stutta tíma saman sá ég samt að Khyree yrði stórkostlegur leikmaður, en það sem mér þótti meira um var vilji hans til að verða betri manneskja og standa sig fyrir fjölskylduna,“ sagði Kevin O‘Connell þjálfari Vikings. NFL Andlát Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira
Khyree var á rúntinum með vinum sínum, Isaiah Hazel og Anthony Lytton Jr., en þeir spiluðu allir saman fótbolta í menntaskóla. Dodge Charger bifreiðin sem þeir óku klessti á annan bíl sem var að skipta um akrein á miklum hraða. Khyree var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins síðastliðinn apríl af Minnesota Vikings en átti eftir að spila leik fyrir liðið. We are devastated by the news of Khyree Jackson’s death following an overnight car accident.Our thoughts are with Khyree’s family, friends, teammates and coaches, as well as all the victims of this tragic accident.💔💔💔 pic.twitter.com/pkgC4kQtWi— Minnesota Vikings (@Vikings) July 6, 2024 „Ég er algjörlega niðurbrotinn eftir fréttirnar. Khyree smitaði alla hjá okkur af jákvæðri orku. Á okkar stutta tíma saman sá ég samt að Khyree yrði stórkostlegur leikmaður, en það sem mér þótti meira um var vilji hans til að verða betri manneskja og standa sig fyrir fjölskylduna,“ sagði Kevin O‘Connell þjálfari Vikings.
NFL Andlát Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Dagskráin: Besta helgi ársins í NFL Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Hákon skoraði í endurkomusigri Lille „Mér fannst við þora að vera til“ Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Strákarnir hans Arons töpuðu aftur Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Sjá meira