Trillan komin í land Árni Sæberg skrifar 2. júlí 2024 06:49 Björgunarbáturinn Hannes Þ. Hafstein með trilluna í togi. Áhöfnin á Hannesi Þ. Hafstein Björgunarsveitum barst tilkynning snemma í morgun um vélarvana trillu utan við Stafsnes á Reykjanesskaga. Einn var um borð í trillunni sem siglt var með í togi til Sandgerðis Í frétt Ríkisútvarpsins í morgun um málið er haft eftir Haraldi Haraldssyni hjá Björgunarsveitinni Suðurnes að nokkuð vont hafi verið í sjóinn þar sem trillan varð vélarvana og óttast hafi verið um trilluna gæti rekið í brimgarða. Annar strandveiðibátur hafi komið fyrstur að bátnum áður en björgunarskip kom á staðinn. Heimildir Vísis herma að þar hafi Deilir GK-109 verið á ferð. Áhöfn björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein hafi tekið trilluna í tog og siglt í átt að Sandgerði. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafi verið send á staðinn en hún aðeins sveimað yfir á meðan björgunarsveitir aðstoðuðu trillusjómanninn. Litlu mátti muna en allt fór vel Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður í svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum, var einn þeirra sem sinnti útkallinu. Hann segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist laust fyrir klukkan 04 í nótt og björgunarskipið verið komið að trillunni um klukkan 05. Þá hefði annar strandveiðibátur verið kominn með trilluna í tog og bjargað henni úr mestri hættunni. Litlu hefði mátt muna að trilluna ræki í grynningar, enda hafi öldugangur verið talsverður. Björgunarskipið hafi svo togað trillinu í átt að landi og komið að höfn í Sandgerði á sjöunda tímanum. Fréttin hefur verið uppfærð. Björgunarsveitir Sjávarútvegur Suðurnesjabær Landhelgisgæslan Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sjá meira
Í frétt Ríkisútvarpsins í morgun um málið er haft eftir Haraldi Haraldssyni hjá Björgunarsveitinni Suðurnes að nokkuð vont hafi verið í sjóinn þar sem trillan varð vélarvana og óttast hafi verið um trilluna gæti rekið í brimgarða. Annar strandveiðibátur hafi komið fyrstur að bátnum áður en björgunarskip kom á staðinn. Heimildir Vísis herma að þar hafi Deilir GK-109 verið á ferð. Áhöfn björgunarskipsins Hannesar Þ. Hafstein hafi tekið trilluna í tog og siglt í átt að Sandgerði. Þyrla Landhelgisgæslunnar hafi verið send á staðinn en hún aðeins sveimað yfir á meðan björgunarsveitir aðstoðuðu trillusjómanninn. Litlu mátti muna en allt fór vel Tómas Logi Hallgrímsson, björgunarsveitarmaður í svæðisstjórn björgunarsveita á Suðurnesjum, var einn þeirra sem sinnti útkallinu. Hann segir í samtali við Vísi að útkallið hafi borist laust fyrir klukkan 04 í nótt og björgunarskipið verið komið að trillunni um klukkan 05. Þá hefði annar strandveiðibátur verið kominn með trilluna í tog og bjargað henni úr mestri hættunni. Litlu hefði mátt muna að trilluna ræki í grynningar, enda hafi öldugangur verið talsverður. Björgunarskipið hafi svo togað trillinu í átt að landi og komið að höfn í Sandgerði á sjöunda tímanum. Fréttin hefur verið uppfærð.
Björgunarsveitir Sjávarútvegur Suðurnesjabær Landhelgisgæslan Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sjá meira