Flýta ekki vaxtaákvörðun þrátt fyrir áköll Bjarki Sigurðsson skrifar 28. júní 2024 12:43 Ásgeir Jónsson er Seðlabankastjóri. Vísir/Vilhelm Formaður Hagsmunasamtaka heimilanna vill að stýrivextir Seðlabankans verði lækkaðir verulega sem allra fyrst. Seðlabankinn segir að ekki sé til skoðunar að flýta næstu vaxtaákvörðun. Verðbólga mælist nú 5,8 prósent og lækkaði um 0,4 prósentustig milli mánaða. Hún hefur ekki verið lægri síðan í febrúar árið 2022. Á sama tíma eru stýrivextir Seðlabankans í 9,25 prósentum og hafa haldist óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans er eftir tæpa tvo mánuði. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og þingmaður Flokks fólksins, vill að næstu ákvörðun verði flýtt. „Það að Seðlabankinn skuli ekki lækka vexti og bara gera það núna strax. Kalla til aukafundar peningastefnunefndar og gera það strax, ég vil eiginlega bara kalla það glæp gegn heimilunum og þjóðinni,“ segir Ásthildur Lóa. fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík á sérstökum þingfundi sem hefst klukkan hálf tvö. Þetta er langdýrasta aðgerð stjórnvalda vegna hamfaranna í Grindavík en áætlaður kostnaður er rúmir 60 milljarðar króna. Alþingi, Ásthildur Lóa ÞórsdóttirVísir/Vilhelm Það sé ekki boðlegt að halda stýrivöxtunum svo háum á meðan verðbólgan hefur lækkað jafnmikið og raun ber vitni. „Húsnæðisverð hefur verið stærsti drifkraftur verðbólgunnar. Eina leiðin til að halda aftur af hækkun þess er að auka framboð húsnæðis. Vegna íþyngjandi fjármagnskostnaðar hefur samt dregist úr nýbyggingum og vaxtastefnan er þannig beinlínis að vinna gegn tilgangi sínum,“ segir Ásthildur Lóa. Þá dugi ekki smávægileg lækkun. „Við viljum sjá lágmark eitt til tvö prósent vaxtalækkun. Það er mjög erfitt fyrir okkur að segja eitthvað svona fast en 0,25 eða 0,5 er bara ekki í boði núna,“ segir Ásthildur Lóa. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum stendur fundaráætlun enn og næsta ákvörðun verður þann 21. ágúst næstkomandi. Engin áform eru um að flýta henni vegna lækkandi verðbólgu. Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Flokkur fólksins Húsnæðismál Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Sjá meira
Verðbólga mælist nú 5,8 prósent og lækkaði um 0,4 prósentustig milli mánaða. Hún hefur ekki verið lægri síðan í febrúar árið 2022. Á sama tíma eru stýrivextir Seðlabankans í 9,25 prósentum og hafa haldist óbreyttir síðan í ágúst á síðasta ári. Næsta vaxtaákvörðun Seðlabankans er eftir tæpa tvo mánuði. Ásthildur Lóa Þórsdóttir, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna og þingmaður Flokks fólksins, vill að næstu ákvörðun verði flýtt. „Það að Seðlabankinn skuli ekki lækka vexti og bara gera það núna strax. Kalla til aukafundar peningastefnunefndar og gera það strax, ég vil eiginlega bara kalla það glæp gegn heimilunum og þjóðinni,“ segir Ásthildur Lóa. fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi um kaup ríkisins á íbúðarhúsnæði í Grindavík á sérstökum þingfundi sem hefst klukkan hálf tvö. Þetta er langdýrasta aðgerð stjórnvalda vegna hamfaranna í Grindavík en áætlaður kostnaður er rúmir 60 milljarðar króna. Alþingi, Ásthildur Lóa ÞórsdóttirVísir/Vilhelm Það sé ekki boðlegt að halda stýrivöxtunum svo háum á meðan verðbólgan hefur lækkað jafnmikið og raun ber vitni. „Húsnæðisverð hefur verið stærsti drifkraftur verðbólgunnar. Eina leiðin til að halda aftur af hækkun þess er að auka framboð húsnæðis. Vegna íþyngjandi fjármagnskostnaðar hefur samt dregist úr nýbyggingum og vaxtastefnan er þannig beinlínis að vinna gegn tilgangi sínum,“ segir Ásthildur Lóa. Þá dugi ekki smávægileg lækkun. „Við viljum sjá lágmark eitt til tvö prósent vaxtalækkun. Það er mjög erfitt fyrir okkur að segja eitthvað svona fast en 0,25 eða 0,5 er bara ekki í boði núna,“ segir Ásthildur Lóa. Samkvæmt upplýsingum frá Seðlabankanum stendur fundaráætlun enn og næsta ákvörðun verður þann 21. ágúst næstkomandi. Engin áform eru um að flýta henni vegna lækkandi verðbólgu.
Seðlabankinn Verðlag Fjármál heimilisins Efnahagsmál Flokkur fólksins Húsnæðismál Mest lesið „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Viðskipti innlent Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Viðskipti erlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun