Táningur sagður hafa stungið mann í andlit og kvið Jón Þór Stefánsson skrifar 19. júní 2024 10:14 Árásin átti sér stað á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Unglingspiltur hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps fyrir tilraun til manndráps fyrir að ráðast með hníf á mann við Austurvöll í júní í fyrra. Piltinum, sem var sextán ára þegar atvik málsins áttu sér stað, er gefið að sök að veitast að manninum með hníf, skorið hann í andlit, stungið í kvið og með því reyna að svipta hann lífi. Fyrir vikið hlaut maðurinn skurðsár í andliti annars vegar og hins vegar mikla áverka á kviði, nánar tiltekið þriggja og hálfs sentímetra rof á kviðvegg og djúpan stunguáverka þannig að garnahengi og hluti af garnalykkju vall út úr kviðarholinu. Fjarlægja þurfti hluta af garnahenginu í bráðaaðgerð. Maðurinn sem varð fyrir árásinni er erlendur ríkisborgari á þrítugsaldri. Hann krefst 2,5 milljóna króna í miskabætur frá piltinum. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið sem verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þess er krafist að pilturinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu sakarkostnaðar. Greint var frá árásinni í fyrra. Þá kom fram að sá sem varð fyrir árásinni hafi hlaupið inn í mathöllina í Pósthússtræti þar sem hann hafi fengið fyrstu hjálp áður en lögregla og sjúkralið hafi komið á staðinn. Hann var sagður blóðugur þegar hann kom inn á staðinn, en með meðvitund allan tíman og sjálfur gengið í sjúkrabílinn. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira
Piltinum, sem var sextán ára þegar atvik málsins áttu sér stað, er gefið að sök að veitast að manninum með hníf, skorið hann í andlit, stungið í kvið og með því reyna að svipta hann lífi. Fyrir vikið hlaut maðurinn skurðsár í andliti annars vegar og hins vegar mikla áverka á kviði, nánar tiltekið þriggja og hálfs sentímetra rof á kviðvegg og djúpan stunguáverka þannig að garnahengi og hluti af garnalykkju vall út úr kviðarholinu. Fjarlægja þurfti hluta af garnahenginu í bráðaaðgerð. Maðurinn sem varð fyrir árásinni er erlendur ríkisborgari á þrítugsaldri. Hann krefst 2,5 milljóna króna í miskabætur frá piltinum. Það er héraðssaksóknari sem höfðar málið sem verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Þess er krafist að pilturinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu sakarkostnaðar. Greint var frá árásinni í fyrra. Þá kom fram að sá sem varð fyrir árásinni hafi hlaupið inn í mathöllina í Pósthússtræti þar sem hann hafi fengið fyrstu hjálp áður en lögregla og sjúkralið hafi komið á staðinn. Hann var sagður blóðugur þegar hann kom inn á staðinn, en með meðvitund allan tíman og sjálfur gengið í sjúkrabílinn.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Sjá meira