Tæpar 2500 krónur fyrir litla samloku á Geysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. júní 2024 14:35 Einn netverjinn komst svo að orði að um „ránstykki“ væri að ræða. Facebook Meðlimur í Facebook-hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi vekur athygli á að samlokur á stærð við rúnstykki á matsölustaðnum við Geysi kosti tæpar 2500 krónur. Eigandi staðarins segir samlokurnar matarmiklar og nýsmurðar með áleggi beint frá býli. „Finnst þetta frekar dýrt fyrir rúnstykki, 2480kr. Meira að segja lítil,“ segir Ásdís Lilja Ingimarsdóttir meðlimur í færslu í hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi. Samlokurnar eru fáanlegar með lamba- eða túnfiskáleggi og eru á stærð við rúnstykki. Færslan hefur vakið mikla athygli, en 87 manns hafa gert athugasemd við hana. Þar er verðinu lýst sem græðgi af hálfu ferðaþjónustunnar og verðlagningin sögð ruddaleg. Illa sé vegið að gestum okkar að utan. Þá segja einhverjir verðlagningu af þessu tagi útskýra minnkandi ferðamannastraum til landsins. Fréttastofa ræddi við sérfræðing í starfrænni markaðssetningu á dögunum sem sagði stöðuna í ferðamennskunni út árið grafalvarlega. Áhugi ferðalanga á Íslandi virðist ekki vera sá sami og áður. Fréttastofa hafði samband við Elínu Svöfu Thoroddsen einni af eigendum ferðaþjónustunnar á Geysi vegna málsins. Hún útskýrði að samlokurnar væru heimagerðar með fersku salati beint frá býli. „Starfsmennirnir mæta snemma á vaktina til að smyrja samlokurnar þannig að þær séu ferskar,“ segir Elín og segir samlokurnar svo matarmiklar að þær dugi jafnvel fyrir tvo. „Eins og allir vita er innkaupaverð hátt og allir eru að berjast. Og við gerum okkar besta í verðlagningu,“ bætir Elín við. Verðlag Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Matur Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Sjá meira
„Finnst þetta frekar dýrt fyrir rúnstykki, 2480kr. Meira að segja lítil,“ segir Ásdís Lilja Ingimarsdóttir meðlimur í færslu í hópnum Vertu á verði - eftirlit með verðlagi. Samlokurnar eru fáanlegar með lamba- eða túnfiskáleggi og eru á stærð við rúnstykki. Færslan hefur vakið mikla athygli, en 87 manns hafa gert athugasemd við hana. Þar er verðinu lýst sem græðgi af hálfu ferðaþjónustunnar og verðlagningin sögð ruddaleg. Illa sé vegið að gestum okkar að utan. Þá segja einhverjir verðlagningu af þessu tagi útskýra minnkandi ferðamannastraum til landsins. Fréttastofa ræddi við sérfræðing í starfrænni markaðssetningu á dögunum sem sagði stöðuna í ferðamennskunni út árið grafalvarlega. Áhugi ferðalanga á Íslandi virðist ekki vera sá sami og áður. Fréttastofa hafði samband við Elínu Svöfu Thoroddsen einni af eigendum ferðaþjónustunnar á Geysi vegna málsins. Hún útskýrði að samlokurnar væru heimagerðar með fersku salati beint frá býli. „Starfsmennirnir mæta snemma á vaktina til að smyrja samlokurnar þannig að þær séu ferskar,“ segir Elín og segir samlokurnar svo matarmiklar að þær dugi jafnvel fyrir tvo. „Eins og allir vita er innkaupaverð hátt og allir eru að berjast. Og við gerum okkar besta í verðlagningu,“ bætir Elín við.
Verðlag Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Matur Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Sjá meira