Flugvélin féll um 54 metra á fimm sekúndum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. maí 2024 13:09 Mikill viðbúnaður var á flugvellinum í Bangkok þegar vél Singapore Airlines lenti eftir alvarlegt slys í háloftunum. AP/Sakchai Lalit Fyrstu niðurstöður rannsóknar eftirlitsaðila á flugslysinu sem átti sér stað í flugi vélar Singapore Airlines frá Lundúnum til Singapore fyrir viku síðan benda til þess að vélin hafi fallið um 54 metra á fimm sekúndum. Breskur maður lést og tugir slösuðust þegar atvikið átti sér stað, meðal annars Aron Matthíasson, sem var í vinnuferð fyrir Marel og á leið til Nýja-Sjálands. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Transport Safety Investigation Bureau virðist sem skyndilegar og snöggar þyngdaraflsbreytingar yfir suðurhluta Mjanmar hafi leitt til fallsins, sem var til þess að áhafnarmeðlimir og farþegar sem ekki voru í sætisbeltum slösuðust. Eftir að flugmenn vélarinnar voru upplýstir um að fólk hefði slasast hefði sú ákvörðun verið tekin að lenda vélinni á Suvarnabhumi-flugvellinum í Bangkok. Frekari ókyrrðar hefði ekki orðið vart á leiðinni þangað. Alls voru 211 farþegar um borð í vélinni og áhöfnin taldi átján. Geoff Kitchen, 73 ára, er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls í kjölfar atviksins en 104 voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar. Sex reyndust með áverka á höfði og/eða heila, 22 með áverka á hrygg og þrettán með annars konar áverka. Talsmenn Singapore Airlines segja félagið munu gera allt til að styðja þá sem voru um borð í vélinni, þar á meðal standa straum af sjúkrahúskostnaði. Frétt BBC. Fréttir af flugi Singapúr Íslendingar erlendis Samgönguslys Samgöngur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira
Breskur maður lést og tugir slösuðust þegar atvikið átti sér stað, meðal annars Aron Matthíasson, sem var í vinnuferð fyrir Marel og á leið til Nýja-Sjálands. Samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum Transport Safety Investigation Bureau virðist sem skyndilegar og snöggar þyngdaraflsbreytingar yfir suðurhluta Mjanmar hafi leitt til fallsins, sem var til þess að áhafnarmeðlimir og farþegar sem ekki voru í sætisbeltum slösuðust. Eftir að flugmenn vélarinnar voru upplýstir um að fólk hefði slasast hefði sú ákvörðun verið tekin að lenda vélinni á Suvarnabhumi-flugvellinum í Bangkok. Frekari ókyrrðar hefði ekki orðið vart á leiðinni þangað. Alls voru 211 farþegar um borð í vélinni og áhöfnin taldi átján. Geoff Kitchen, 73 ára, er talinn hafa látist af völdum hjartaáfalls í kjölfar atviksins en 104 voru fluttir á sjúkrahús til aðhlynningar. Sex reyndust með áverka á höfði og/eða heila, 22 með áverka á hrygg og þrettán með annars konar áverka. Talsmenn Singapore Airlines segja félagið munu gera allt til að styðja þá sem voru um borð í vélinni, þar á meðal standa straum af sjúkrahúskostnaði. Frétt BBC.
Fréttir af flugi Singapúr Íslendingar erlendis Samgönguslys Samgöngur Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fleiri fréttir Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Sjá meira