Alríkislögreglan aðstoðar við leit að munum úr British Museum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2024 07:35 Safnstjóri er grunaður um að hafa selt fjölda óskráðra muna á eBay. Alríkislögregla Bandaríkjanna er sögð rannsaka umfangsmikinn þjófnað á British Museum á Englandi, þar sem fjölda muna virðist hafa verið stolið og þeir síðan seldir áfram til Bandaríkjanna. BBC segir lögregluyfirvöld vestanhafs þegar hafa haft milligöngu um að leggja hald á og skila 268 munum sem eru sagðir hafa verið seldir safnara í Washington DC. Einn kaupenda í New Orleans sagði í samtali við BBC að alríkislögreglan hefði sent honum tölvupóst og óskað upplýsinga um tvo muni sem hann hefði keypt á eBay. Málið tengdist þjófnaði á British Museum. Kaupandinn sagðist ekki eiga umrædda eðalsteina og taldi yfirvöld ekki hafa haft uppi á þeim. Forsvarsmenn British Museum greindu frá því í fyrr að fjölda muna, meðal annars eðalsteinum og skartgripum, hefði verið stolið. Þá hefðu munir einnig verið skemmdir. Talið er að um 1.500 munum hafi verið stolið en 626 hafa verið endurheimtir og aðrir hundrað fundnir. Meirihluti munanna hafði ekki verið skráður og því er enn leitað leiða til að sanna að umræddir munir séu sannarlega í eigu safnsins. Safnstjórinn Petar Higgs er grunaður um að hafa stolið af safninu í að minnsta kosti áratug og selt, skemmt og jafnvel brætt muni. Higgs hefur verið sakaður um að selja muni áfram til að minnsta kosti 45 aðila á eBay og hagnast um 100 þúsund pund. Hann neitar sök. Bretland Söfn Fornminjar Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
BBC segir lögregluyfirvöld vestanhafs þegar hafa haft milligöngu um að leggja hald á og skila 268 munum sem eru sagðir hafa verið seldir safnara í Washington DC. Einn kaupenda í New Orleans sagði í samtali við BBC að alríkislögreglan hefði sent honum tölvupóst og óskað upplýsinga um tvo muni sem hann hefði keypt á eBay. Málið tengdist þjófnaði á British Museum. Kaupandinn sagðist ekki eiga umrædda eðalsteina og taldi yfirvöld ekki hafa haft uppi á þeim. Forsvarsmenn British Museum greindu frá því í fyrr að fjölda muna, meðal annars eðalsteinum og skartgripum, hefði verið stolið. Þá hefðu munir einnig verið skemmdir. Talið er að um 1.500 munum hafi verið stolið en 626 hafa verið endurheimtir og aðrir hundrað fundnir. Meirihluti munanna hafði ekki verið skráður og því er enn leitað leiða til að sanna að umræddir munir séu sannarlega í eigu safnsins. Safnstjórinn Petar Higgs er grunaður um að hafa stolið af safninu í að minnsta kosti áratug og selt, skemmt og jafnvel brætt muni. Higgs hefur verið sakaður um að selja muni áfram til að minnsta kosti 45 aðila á eBay og hagnast um 100 þúsund pund. Hann neitar sök.
Bretland Söfn Fornminjar Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira