Alríkislögreglan aðstoðar við leit að munum úr British Museum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. maí 2024 07:35 Safnstjóri er grunaður um að hafa selt fjölda óskráðra muna á eBay. Alríkislögregla Bandaríkjanna er sögð rannsaka umfangsmikinn þjófnað á British Museum á Englandi, þar sem fjölda muna virðist hafa verið stolið og þeir síðan seldir áfram til Bandaríkjanna. BBC segir lögregluyfirvöld vestanhafs þegar hafa haft milligöngu um að leggja hald á og skila 268 munum sem eru sagðir hafa verið seldir safnara í Washington DC. Einn kaupenda í New Orleans sagði í samtali við BBC að alríkislögreglan hefði sent honum tölvupóst og óskað upplýsinga um tvo muni sem hann hefði keypt á eBay. Málið tengdist þjófnaði á British Museum. Kaupandinn sagðist ekki eiga umrædda eðalsteina og taldi yfirvöld ekki hafa haft uppi á þeim. Forsvarsmenn British Museum greindu frá því í fyrr að fjölda muna, meðal annars eðalsteinum og skartgripum, hefði verið stolið. Þá hefðu munir einnig verið skemmdir. Talið er að um 1.500 munum hafi verið stolið en 626 hafa verið endurheimtir og aðrir hundrað fundnir. Meirihluti munanna hafði ekki verið skráður og því er enn leitað leiða til að sanna að umræddir munir séu sannarlega í eigu safnsins. Safnstjórinn Petar Higgs er grunaður um að hafa stolið af safninu í að minnsta kosti áratug og selt, skemmt og jafnvel brætt muni. Higgs hefur verið sakaður um að selja muni áfram til að minnsta kosti 45 aðila á eBay og hagnast um 100 þúsund pund. Hann neitar sök. Bretland Söfn Fornminjar Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira
BBC segir lögregluyfirvöld vestanhafs þegar hafa haft milligöngu um að leggja hald á og skila 268 munum sem eru sagðir hafa verið seldir safnara í Washington DC. Einn kaupenda í New Orleans sagði í samtali við BBC að alríkislögreglan hefði sent honum tölvupóst og óskað upplýsinga um tvo muni sem hann hefði keypt á eBay. Málið tengdist þjófnaði á British Museum. Kaupandinn sagðist ekki eiga umrædda eðalsteina og taldi yfirvöld ekki hafa haft uppi á þeim. Forsvarsmenn British Museum greindu frá því í fyrr að fjölda muna, meðal annars eðalsteinum og skartgripum, hefði verið stolið. Þá hefðu munir einnig verið skemmdir. Talið er að um 1.500 munum hafi verið stolið en 626 hafa verið endurheimtir og aðrir hundrað fundnir. Meirihluti munanna hafði ekki verið skráður og því er enn leitað leiða til að sanna að umræddir munir séu sannarlega í eigu safnsins. Safnstjórinn Petar Higgs er grunaður um að hafa stolið af safninu í að minnsta kosti áratug og selt, skemmt og jafnvel brætt muni. Higgs hefur verið sakaður um að selja muni áfram til að minnsta kosti 45 aðila á eBay og hagnast um 100 þúsund pund. Hann neitar sök.
Bretland Söfn Fornminjar Mest lesið Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Alvarlegt slys á Suðurlandsbraut Innlent Lífið gjörbreytt Innlent Elsti Íslendingurinn er látinn Innlent „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Innlent Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Innlent Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Innlent Hlaup hafið í Skaftá Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Sjá meira