„Finnst þetta geðveikur sigur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. maí 2024 22:34 Aron Pálmarsson steig upp í kvöld. Vísir/Diego Aron Pálmarsson steig upp undir lok leiks er FH-ingar tóku forystuna í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla með dramatískum eins marks sigri gegn AFtureldingu í kvöld, 27-26. „Ég er mjög stoltur af þessum sigurleik þar sem við erum vanalega búnir að vera liðið sem leiðir leikina í vetur og klárum það síðan þannig, en það var akkúrat öfugt í dag,“ sagði Aron í leikslok. „Þetta var erfitt og mér fannst við ekki góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega sóknarlega. Svo byrjum við seinni hálfleikinn hrikalega vel og lokum gersamlega vörninni. Þeir skora ekki fyrr en eftir níu mínútur og það var eftir mistök frá okkur sóknarlega.“ „Svo er þetta bara stál í stál, en þeir leiða svolítið og við alltaf að elta. En eins og ég segi þá finnst mér þetta geðveikur sigur. Að ná að vinna eftir að hafa verið að elta nánast allan tímann.“ FH-ingar fengu þó fullt af tækifærum til að ná yfirhöndinni í leiknum og voru til að mynda tveimur mönnum fleiri í tvígang og einu sinni þremur mönnum fleiri. „Þeir voru bara klókir fannst mér. Ég held að við höfum klikkað á einu færi í þessum svaka yfirtölum og mér fannst við nýta það vel sóknarlega. En þeir voru klókir sóknarlega hjá sér, eyddu miklum tíma og mér fannst mennirnir þeirra vera komnir hættulega fljótt inn á. Þeir gerðu þetta bara vel, en á sama tíma er ég bara óánægður með hvernig við spilum þessar fyrstu 30 mínútur. Við erum tíu sinnum betri en þetta. Þetta er of tæpt og við megum ekki leika okkur að eldinum. Við þurfum að sýna allar okkar bestu hliðar frá fyrstu mínútu og það verður áskorunin okkar á miðvikudaginn.“ Þá segir Aron að hann hafi fundir fyrir því undir lok leiks að hann þyrfti að stíga upp á ögurstundu. „Ég reyndi það aðeins í fyrri, en þeir brugðust aðeins öðruvísi við en í síðasta leik. Án þess að vera eitthvað leiðinlegur þá held ég að þessar síðustu tíu hafi ég skorað þrjú og örugglega átt hin fjögur, fimm mörkin. Þannig ég er bara ánægður með mitt framlag í þessum leik. Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
„Ég er mjög stoltur af þessum sigurleik þar sem við erum vanalega búnir að vera liðið sem leiðir leikina í vetur og klárum það síðan þannig, en það var akkúrat öfugt í dag,“ sagði Aron í leikslok. „Þetta var erfitt og mér fannst við ekki góðir í fyrri hálfleik, sérstaklega sóknarlega. Svo byrjum við seinni hálfleikinn hrikalega vel og lokum gersamlega vörninni. Þeir skora ekki fyrr en eftir níu mínútur og það var eftir mistök frá okkur sóknarlega.“ „Svo er þetta bara stál í stál, en þeir leiða svolítið og við alltaf að elta. En eins og ég segi þá finnst mér þetta geðveikur sigur. Að ná að vinna eftir að hafa verið að elta nánast allan tímann.“ FH-ingar fengu þó fullt af tækifærum til að ná yfirhöndinni í leiknum og voru til að mynda tveimur mönnum fleiri í tvígang og einu sinni þremur mönnum fleiri. „Þeir voru bara klókir fannst mér. Ég held að við höfum klikkað á einu færi í þessum svaka yfirtölum og mér fannst við nýta það vel sóknarlega. En þeir voru klókir sóknarlega hjá sér, eyddu miklum tíma og mér fannst mennirnir þeirra vera komnir hættulega fljótt inn á. Þeir gerðu þetta bara vel, en á sama tíma er ég bara óánægður með hvernig við spilum þessar fyrstu 30 mínútur. Við erum tíu sinnum betri en þetta. Þetta er of tæpt og við megum ekki leika okkur að eldinum. Við þurfum að sýna allar okkar bestu hliðar frá fyrstu mínútu og það verður áskorunin okkar á miðvikudaginn.“ Þá segir Aron að hann hafi fundir fyrir því undir lok leiks að hann þyrfti að stíga upp á ögurstundu. „Ég reyndi það aðeins í fyrri, en þeir brugðust aðeins öðruvísi við en í síðasta leik. Án þess að vera eitthvað leiðinlegur þá held ég að þessar síðustu tíu hafi ég skorað þrjú og örugglega átt hin fjögur, fimm mörkin. Þannig ég er bara ánægður með mitt framlag í þessum leik.
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti