Ákærður fyrir að nauðga barnungri hálfsystur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 24. maí 2024 08:00 Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í málinu í vikunni. Vísir/Vilhelm Karlmaður hefur verið ákærður fyrir tvær nauðganir en önnur þeirra beindist gegn barnungri hálfsystur hans. Meint brot mannsins áttu sér stað árið 2021, annars vegar í maí og hins vegar í júní. Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira
Í fyrra málinu er manninum gefið að sök að draga konu inn á salerni fyrir fatlaða á ónefndum stað í Reykjavík. Þar hafi hann fært skolbekk fyrir hurðina til að koma í veg fyrir að hún kæmist út og aðrir inn á salernið. Þá er hann sagður hafa káfað á brjóstum og kynfærum konunnar, klæða hana úr fötunum og hafa við hana samræði. Á meðan hafi konan ítrekað með orðum og í verki reynt að fá manninn til að hætta. Með þessu er maðurinn sagður hafa beitt hana ólögmætri nauðung og nýtt sér yfirburði sína vegna aflsmunar. Í hinu málinu er maðurinn ákærður fyrir naugðun og kynferðisbrot gegn barni og stórfellt brot í nánu sambandi, en brotaþolinn er barnung hálfsystir mannsins.Í því málinu er manninum gefið að sök að setja getnaðarlim sinn í eða við leggöng og endaþarm stúlkunnar. Þetta á að hafa gerst í svefnherbergi hans á þáverandi heimili hans í Reykjavík. Með háttseminni er maðurinn sagður hafa nýtt sér yfirburðastöðu sína vegna aldursmunar og trausts hennar. Hann hafi ógnaði heilsu og velferð hálfsystur sinnar á alvarlegan hátt. Þess er krafist, fyrir hönd brotaþolanna tveggja, að maðurinn greiði þeim hvorri um sig fjórar milljónir króna. Það er embætti héraðssaksóknara sem höfðar málið og krefst þess að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Málið verður tekið fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Fleiri fréttir Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir hafa verið njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Sjá meira