Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Samúel Karl Ólason skrifar 11. nóvember 2024 09:53 Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Vísir/Arnar Rúm fjörutíu prósent Íslendinga segjast telja að hvalveiðar veiki stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Tæplega fjórtán prósent segja veiðarnar styrkja stöðu Íslands að einhverju leyti. Hátt í helmingur telur veiðarnar ekki hafa nein áhrif. Þetta er meðal þess sem kom fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Spurt var: „Telur þú að veiðar á langreyðum styrki eða veiki stöðu Íslendinga í alþjóðlegum viðskiptum?“ Svar möguleikarnir voru: Styrki alfarið, styrki mjög, styrki nokkuð, hvorki styrki né veiki, veiki nokkuð, veiki mjög, veiki alfarið. Könnunin fór fram frá 1. til 6. nóvember 2024 og voru svarendur 1.500 talsins. Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Niðurstöður sömu könnunar höfðu áður bent til þess að 51 prósent landsmanna teldi óeðlilegt ef matvælaráðherra gæfi út leyfi til veiða á hvölum á meðan hann situr í starfsstjórn. Sjá einnig: Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Í áðurnefndri tilkynningu er vísað til þess að árið 2013 hafi Samskip hætt að flytja kjöt fyrir Hval hf. frá Íslandi og ári síðar hafi Eimskip hætt því einnig. Síðan þá hafi þurft að leigja skip undir hvalkjötið. Hvalveiðar Skoðanakannanir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Þetta er meðal þess sem kom fram í niðurstöðum könnunar sem Maskína gerði fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Spurt var: „Telur þú að veiðar á langreyðum styrki eða veiki stöðu Íslendinga í alþjóðlegum viðskiptum?“ Svar möguleikarnir voru: Styrki alfarið, styrki mjög, styrki nokkuð, hvorki styrki né veiki, veiki nokkuð, veiki mjög, veiki alfarið. Könnunin fór fram frá 1. til 6. nóvember 2024 og voru svarendur 1.500 talsins. Í tilkynningu frá Náttúruverndarsamtökunum segir að forsvarsmenn samtakanna telji brýnt að starfandi matvælaráðherra rannsaki ítarlega hvaða áhrif hvalveiðar geti haft á stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum. Niðurstöður sömu könnunar höfðu áður bent til þess að 51 prósent landsmanna teldi óeðlilegt ef matvælaráðherra gæfi út leyfi til veiða á hvölum á meðan hann situr í starfsstjórn. Sjá einnig: Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Í áðurnefndri tilkynningu er vísað til þess að árið 2013 hafi Samskip hætt að flytja kjöt fyrir Hval hf. frá Íslandi og ári síðar hafi Eimskip hætt því einnig. Síðan þá hafi þurft að leigja skip undir hvalkjötið.
Hvalveiðar Skoðanakannanir Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira