Gríðarleg leit gerð að mönnum sem frelsuðu fanga í Frakklandi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 15. maí 2024 07:33 Mennirnir óku í veg fyrir fangaflutningabílinn og hófu skothríð úr sjálfvirkum rifflum. Tveir fangaverðir létust og þrír særðust. EPA-EFE/CHRISTOPHE PETIT TESSON Hundruð lögreglumanna leita nú fanga sem slapp úr lögreglubíl í Normandy héraði í Frakklandi þegar þungvopnaðir félagar hans gerðu árás á bílinn, drápu tvo fangaverði og náðu að frelsa hann. Innanríkisráðherrann Gerald Darmanin segir öllum ráðum beitt til að finna mennina en leitin hefur engan árangur borið enn. Emmanuel Macron forseti hefur tekið í sama streng. Bílarnir sem mennirnir notuðu til að komast undan eru líklega fundnir en þeir höfðu verið brenndir til kaldra kola á tveimur aðskildum stöðum. Þrír aðrir fangaverðir særðust í árásinni en mennirnir tveir sem létust voru báðir fjölskyldumenn. Maðurinn sem árásármennirnir frelsuðu, Mohamed Amra, gengur undir nafninu Flugan í frönskum undirheimum. Hann var á dögunum sakfelldur fyrir vopnað rán og var einnig sakaður um mannrán sem leiddi til dauða. Franskir miðlar hafa greint frá því að hann hafi fyrr í vikunni reynt að flýja fangakefa sinn með því að reyna að saga rimlana, en án árangurs. Frakkland Tengdar fréttir Drápu fangaverði og hjálpuðu fanga að strjúka Umfangsmikil leit stendur nú yfir að þungvopnuðum mönnum sem skutu að minnsta kosti tvo fangaverði til bana og særðu þrjár aðra alvarlega þegar þeir hjálpuðu fanga að strjúka í norðanverðu Frakklandi í dag. Strokufanginn var dæmdur fyrir rán. 14. maí 2024 14:10 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Innanríkisráðherrann Gerald Darmanin segir öllum ráðum beitt til að finna mennina en leitin hefur engan árangur borið enn. Emmanuel Macron forseti hefur tekið í sama streng. Bílarnir sem mennirnir notuðu til að komast undan eru líklega fundnir en þeir höfðu verið brenndir til kaldra kola á tveimur aðskildum stöðum. Þrír aðrir fangaverðir særðust í árásinni en mennirnir tveir sem létust voru báðir fjölskyldumenn. Maðurinn sem árásármennirnir frelsuðu, Mohamed Amra, gengur undir nafninu Flugan í frönskum undirheimum. Hann var á dögunum sakfelldur fyrir vopnað rán og var einnig sakaður um mannrán sem leiddi til dauða. Franskir miðlar hafa greint frá því að hann hafi fyrr í vikunni reynt að flýja fangakefa sinn með því að reyna að saga rimlana, en án árangurs.
Frakkland Tengdar fréttir Drápu fangaverði og hjálpuðu fanga að strjúka Umfangsmikil leit stendur nú yfir að þungvopnuðum mönnum sem skutu að minnsta kosti tvo fangaverði til bana og særðu þrjár aðra alvarlega þegar þeir hjálpuðu fanga að strjúka í norðanverðu Frakklandi í dag. Strokufanginn var dæmdur fyrir rán. 14. maí 2024 14:10 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Drápu fangaverði og hjálpuðu fanga að strjúka Umfangsmikil leit stendur nú yfir að þungvopnuðum mönnum sem skutu að minnsta kosti tvo fangaverði til bana og særðu þrjár aðra alvarlega þegar þeir hjálpuðu fanga að strjúka í norðanverðu Frakklandi í dag. Strokufanginn var dæmdur fyrir rán. 14. maí 2024 14:10