Skriðdrekar Ísraelshers komnir inn í íbúðahverfi í Rafah Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. maí 2024 06:57 Viðbragðsaðilar vinna að því að grafa upp lík í Nuseirat, eftir loftárás Ísraelshers. AP/Abdel Kareem Hana Ísraelsmenn halda áfram að sækja inn í Rafah og hafa skriðdrekar þeirra nú náð inn í íbúðahverfi í borginni. Áætlað er að 360 til 500 þúsund manns hafi yfirgefið borgina eftir að þeir voru hvattir til að rýma ákveðin svæði. Stjórnvöld í Bandaríkjunum telja viðbúnað Ísraelsmanna við Rafah hafa náð því marki að þeir séu tilbúnir til að ráðast inn í borgina á næstu dögum. CNN segir embættismenn þó óvissa um að fyrirskipun um áhlaup hafi verið gefin út, sem færi þvert gegn vilja Bandaríkjamanna. Einn heimildarmaður segir Ísraelsmenn hafa langt í frá gert nóg til að undirbúa innviði fyrir utan borgina til að taka á móti þeim sem munu neyðast til að flýja hana ef til átaka kemur. Þrátt fyrir að hafa sett sig upp á móti áhlaupi á Rafah og hætt við vopnasendingu af ótta við að vopnin yrðu notuð í borginni, hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum nú tekið til umræðu nýjan vopnapakka til handa Ísraelsmönnum að andvirði milljarðs dala. Viðræður um pakkann eru þó á frumstigi í þinginu. Varnarmálayfirvöld vestanhafs segja bryggju sem unnið hefur verið að við strendur Gasa verða tekna í notkun á næstu dögum. Tilgangurinn með bryggjunni er að auka flutning neyðargagna inn á svæðið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Sjá meira
Stjórnvöld í Bandaríkjunum telja viðbúnað Ísraelsmanna við Rafah hafa náð því marki að þeir séu tilbúnir til að ráðast inn í borgina á næstu dögum. CNN segir embættismenn þó óvissa um að fyrirskipun um áhlaup hafi verið gefin út, sem færi þvert gegn vilja Bandaríkjamanna. Einn heimildarmaður segir Ísraelsmenn hafa langt í frá gert nóg til að undirbúa innviði fyrir utan borgina til að taka á móti þeim sem munu neyðast til að flýja hana ef til átaka kemur. Þrátt fyrir að hafa sett sig upp á móti áhlaupi á Rafah og hætt við vopnasendingu af ótta við að vopnin yrðu notuð í borginni, hafa stjórnvöld í Bandaríkjunum nú tekið til umræðu nýjan vopnapakka til handa Ísraelsmönnum að andvirði milljarðs dala. Viðræður um pakkann eru þó á frumstigi í þinginu. Varnarmálayfirvöld vestanhafs segja bryggju sem unnið hefur verið að við strendur Gasa verða tekna í notkun á næstu dögum. Tilgangurinn með bryggjunni er að auka flutning neyðargagna inn á svæðið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Bandaríkin Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Vill palestínska fánann niður við ráðhúsið Innlent Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Erlent Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Erlent Fleiri fréttir Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy „Stóra fallega frumvarpið“ í gegn á einu atkvæði Öldungur dæmdur fyrir meira en hálfrar aldar gamalt morð Sjá meira