Bein útsending frá samstöðutónleikum í Háskólabíó í opinni dagskrá Jón Ísak Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 7. maí 2024 20:44 Hér sjást Lovísa (Lay Low), Pálmi Gunnars og Ellen Kristjáns, sem koma fram í kvöld á samstöðutónleikunum í kvöld. Elísabet Eyþórsdóttir (lengst til hægri) er skipuleggjandi tónleikanna. Vísir Í kvöld fara fram samstöðutónleikar fyrir Palestínu í Háskólabíó, á sama tíma og Hera Björk stígur á svið í Malmö. Skipuleggjendur tónleikanna segja mikilvægt að sýna samstöðu. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2. Ákváðuð þið að halda þessa tónleika til þess að bjóða fólki valkost sem að gat ekki hugsað sér að horfa á Eurovision? „Já það er bara ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að gera allt sem að við getum til þess að sýna samstöðu og hjálpa þeim sem að hjálp þurfa, og í kvöld erum við að koma hérna saman áheyrendur og allir sem koma að tónlistinni og bara þessum tónleikum, til þess að sýna samstöðu, af því það skiptir máli,“ segir Elísabet Eyþórsdóttir, skipuleggjandi samstöðutónleikanna. Hún segir að allur ágóði af tónleikunum renni beint til mannúðaraðstoðar á Gaza í gegnum UNICEF og rauða krossinn á Íslandi. Ellen Kristjáns, tónlistarkona sem kemur fram á tónleikunum segir að áhorfendur geti vænst samstöðu og kærleika. Þau séu þarna til þess að sýna að þeim sé ekki sama og þau hugsi til þeirra sem eiga hrikalega erfitt. Sérkennileg birta yfir Betlehem Pálmi Gunnarsson kemur einnig fram í kvöld. „Einhversstaðar stendur í gömlum sálmi að það sé bjart yfir Betlehem, en það er svolítið sérkennileg birta þar í dag sko. Ég vil ekki sjá annað heldur en að við stöndum gegn þessu rugli,“ segir Pálmi. Eurovision Tónleikar á Íslandi Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Ákváðuð þið að halda þessa tónleika til þess að bjóða fólki valkost sem að gat ekki hugsað sér að horfa á Eurovision? „Já það er bara ótrúlega mikilvægt fyrir okkur að gera allt sem að við getum til þess að sýna samstöðu og hjálpa þeim sem að hjálp þurfa, og í kvöld erum við að koma hérna saman áheyrendur og allir sem koma að tónlistinni og bara þessum tónleikum, til þess að sýna samstöðu, af því það skiptir máli,“ segir Elísabet Eyþórsdóttir, skipuleggjandi samstöðutónleikanna. Hún segir að allur ágóði af tónleikunum renni beint til mannúðaraðstoðar á Gaza í gegnum UNICEF og rauða krossinn á Íslandi. Ellen Kristjáns, tónlistarkona sem kemur fram á tónleikunum segir að áhorfendur geti vænst samstöðu og kærleika. Þau séu þarna til þess að sýna að þeim sé ekki sama og þau hugsi til þeirra sem eiga hrikalega erfitt. Sérkennileg birta yfir Betlehem Pálmi Gunnarsson kemur einnig fram í kvöld. „Einhversstaðar stendur í gömlum sálmi að það sé bjart yfir Betlehem, en það er svolítið sérkennileg birta þar í dag sko. Ég vil ekki sjá annað heldur en að við stöndum gegn þessu rugli,“ segir Pálmi.
Eurovision Tónleikar á Íslandi Reykjavík Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08 Mest lesið Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Innlent Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Fleiri fréttir Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Sjá meira
Halda samstöðutónleika á sama tíma og Ísland keppir í Eurovision Hópur tónlistarmanna kemur fram á samstöðutónleikum með Gasa í Háskólabíó þann 7. maí klukkan 19.30. Á sama tíma keppir Ísland í fyrri undankeppni Eurovision í Malmö í Svíþjóð. Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir, Beta, er ein þeirra sem kemur að skipulagningu tónleikanna. 30. apríl 2024 11:08