Sló til starfsmanns og beit viðskiptavin Rafn Ágúst Ragnarsson og Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifa 4. maí 2024 17:04 Fjöldi fólks fylgdist með ólátunum. Vísir/Egill Lögregla var kölluð út til verslunar Krónunnar í Skeifunni um klukkan fjögur síðdegis eftir að maður hafði slegið til starfsmanns verslunarinnar sem meinaði honum aðgang að búðinni, auk þess að hafa bitið annan viðskiptavin. Mbl.is greinir frá því að fjöldi fólks hafi fylgst með látunum eftir að honum var meinaður aðgangur. Eftir að slegið var til starfsmannsins hlupu aðrir, starfsmenn og viðskiptavinir, og þeir yfirbuguðu manninn. Þá kom lögregla á vettvang sem handtóku manninn. Jón Magnús Arnarsson varð vitni af atvikinu og útskýrir tildrög þess í samtali við fréttastofu. Hann hafi verið að ljúka við að kaupa inn þegar hann sá að til átaka hafi komið milli starfsmanns og manns sem hefði gerst uppvís að því að stela. Það hafi endað með því að starfsmaðurinn hélt manninum niðri. Starfsmaðurinn hafi sagt honum að hann skyldi sleppa honum róaði hann sig niður. Það hafi ekki dugað til og maðurinn hafi ráðist að starfsmanninum um leið og honum var sleppt. „Og hann byrjar bara að kýla hann á fullu,“ segir Jón Magnús og að þegar hann hafi sjálfur komið nær hafi hann séð að maðurinn væri að kýla hann með lyklakippu. Þá hafi hann stokkið til og gripið í hendina á manninum. Í kjölfarið hafi maðurinn bitið hann í handarkrikann. „Og heldur bara, eins og hundur. Hann bara beit, og beit fastar og fastar og fastar,“ segir Jón Magnús. Loks hafi þeir með hjálp tveggja annarra starfsmanna haldið honum niðri meðan þeir biðu eftir lögreglu, sem síðan handtók hann. Lögregla kom á vettvang og handtók manninn.Vísir/Egill Fréttin hefur verið uppfærð. Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Mbl.is greinir frá því að fjöldi fólks hafi fylgst með látunum eftir að honum var meinaður aðgangur. Eftir að slegið var til starfsmannsins hlupu aðrir, starfsmenn og viðskiptavinir, og þeir yfirbuguðu manninn. Þá kom lögregla á vettvang sem handtóku manninn. Jón Magnús Arnarsson varð vitni af atvikinu og útskýrir tildrög þess í samtali við fréttastofu. Hann hafi verið að ljúka við að kaupa inn þegar hann sá að til átaka hafi komið milli starfsmanns og manns sem hefði gerst uppvís að því að stela. Það hafi endað með því að starfsmaðurinn hélt manninum niðri. Starfsmaðurinn hafi sagt honum að hann skyldi sleppa honum róaði hann sig niður. Það hafi ekki dugað til og maðurinn hafi ráðist að starfsmanninum um leið og honum var sleppt. „Og hann byrjar bara að kýla hann á fullu,“ segir Jón Magnús og að þegar hann hafi sjálfur komið nær hafi hann séð að maðurinn væri að kýla hann með lyklakippu. Þá hafi hann stokkið til og gripið í hendina á manninum. Í kjölfarið hafi maðurinn bitið hann í handarkrikann. „Og heldur bara, eins og hundur. Hann bara beit, og beit fastar og fastar og fastar,“ segir Jón Magnús. Loks hafi þeir með hjálp tveggja annarra starfsmanna haldið honum niðri meðan þeir biðu eftir lögreglu, sem síðan handtók hann. Lögregla kom á vettvang og handtók manninn.Vísir/Egill Fréttin hefur verið uppfærð.
Lögreglumál Reykjavík Verslun Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira