Nöturlegt ævikvöld Elín Hirst skrifar 6. maí 2024 08:01 Nú í haust er ráðgert að stækka hjúkrunarheimilið Sóltún og bæta rúmlega 60 herbergjum við þau 92, sem fyrir eru á. Þetta á að gera með því að byggja nýja hæð ofan á húsið og lengja sumar álmurnar. Sá böggull fylgir hins vegar skammrifi, að íbúarnir sem eru bæði aldraðir og sjúkir, eiga að búa í húsinu á meðan á framkvæmdunum stendur. Meðal dvalartími sjúklinga í Sóltúni er 2 ár, sem er einmitt sá tími sem stækkun hússins mun taka. Ljóst er að byggingaframkvæmdirnar munu skapa mikla vanlíðan meðal íbúanna, vegna hávaða, ónæðis og mengunar sem þeim mun fylgja. Fæst okkar sem hraust erum höfum áhuga á því að búa í húsnæði sem er í smíðum hvað þá sjúklingarnir í Sóltúni sem eru afar viðkvæmur hópur sem er að ljúka sínu ævikvöldi. Síðustu ævidagarnir verða því afar nöturlegir við þessar aðstæður, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Hópur aðstandenda hefur nú tekið sig saman um að standa vörð um velferð íbúa Sóltúns og hafa leitað til yfirvalda með kröfu um að tafarlaust verði hætt við þessar glórulausu framkvæmdir. Undirrituð á aldraðan föður sem býr í Sóltúni og óttast um velferð hans á komandi misserum. Höfundur er fyrrverandi alþingismaður, fréttastjóri á RÚV, og fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Reykjavík Elín Hirst Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt ! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson Skoðun „Við andlát manns lýkur skattskyldu hans“ Þórður Gunnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt ! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Eru aðventan og jólin kvíða- eða tilhlökkunarefni? Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Óframseljanlegt DAGA-kerfi Kári Jónsson skrifar Skoðun Nýtanleg verðmætasköpun um allt land Jóhann Frímann Arinbjarnarson skrifar Skoðun Geðrænn vandi barna og ungmenna Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar Sjá meira
Nú í haust er ráðgert að stækka hjúkrunarheimilið Sóltún og bæta rúmlega 60 herbergjum við þau 92, sem fyrir eru á. Þetta á að gera með því að byggja nýja hæð ofan á húsið og lengja sumar álmurnar. Sá böggull fylgir hins vegar skammrifi, að íbúarnir sem eru bæði aldraðir og sjúkir, eiga að búa í húsinu á meðan á framkvæmdunum stendur. Meðal dvalartími sjúklinga í Sóltúni er 2 ár, sem er einmitt sá tími sem stækkun hússins mun taka. Ljóst er að byggingaframkvæmdirnar munu skapa mikla vanlíðan meðal íbúanna, vegna hávaða, ónæðis og mengunar sem þeim mun fylgja. Fæst okkar sem hraust erum höfum áhuga á því að búa í húsnæði sem er í smíðum hvað þá sjúklingarnir í Sóltúni sem eru afar viðkvæmur hópur sem er að ljúka sínu ævikvöldi. Síðustu ævidagarnir verða því afar nöturlegir við þessar aðstæður, svo ekki sé fastar að orði kveðið. Hópur aðstandenda hefur nú tekið sig saman um að standa vörð um velferð íbúa Sóltúns og hafa leitað til yfirvalda með kröfu um að tafarlaust verði hætt við þessar glórulausu framkvæmdir. Undirrituð á aldraðan föður sem býr í Sóltúni og óttast um velferð hans á komandi misserum. Höfundur er fyrrverandi alþingismaður, fréttastjóri á RÚV, og fréttastjóri Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Það er kominn verðmiði á fangelsið en hvað má ungmenni í alvarlegum vanda kosta? Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hinn opni tékki samgöngusáttmálans – ljósastýring og Sundabraut Eiríkur S. Svavarsson skrifar