Hundruð lögreglumanna í viðbragðsstöðu vegna mótmæla í UCLA Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. maí 2024 06:41 Mótmælendur hafa komið upp tálmum og fylgjast með aðgerðum lögreglu úr fjarska. AP/Jae C. Hong Hundruð lögreglumanna í óeirðarbúnaði eru nú í viðbragðsstöðu á lóð UCLA í Kaliforníu í Bandaríkjunum en til stendur að loka tjaldbúðum sem komið hefur verið upp við háskólann og reka mótmælendur á brott. Nemendur við UCLA hafa, líkt og háskólanemar víða um Bandaríkin, efnt til mótmæla vegna stríðsátakanna á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Til átaka kom í tjaldbúðunum á þriðjudag, þegar grímuklæddir einstaklingar réðust inn í búðirnar með barefli. Mótmælendum hefur nú verið sagt að hafa sig á brott en eiga að öðrum kosti hættu á að verða handteknir. Hundruð hafa lagt leið sína að búðunum til að sýna stuðning sinn við mótmælendur. Kennslu hefur verið aflýst í bili. After several hours of a standstill, many more LAPD officers moved into the quad. Someone used pepper spray. I’m not sure what the next few minutes will bring but the air here has changed significantly. Reporters still not being allowed to move freely. pic.twitter.com/SWW4rk7i52— Emily Holshouser (@emilyytayylor) May 2, 2024 Lögregla leysti upp mótmæli við Columbia University og City College of New York á þriðjudagskvöld. Um 280 voru handteknir. Þá voru fjórtán handteknir við Tulane University í New Orleans og sautján við University of Texas í Dallas. Lögregla lét einnig til skarar skríða við fjölda annarra háskóla á þriðjudag og í gær. Samkvæmt AP hafa yfir 1.600 einstaklingar verið handteknir í mótmælaöldunni síðustu daga, í 38 aðskildum tilvikum. Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Sjá meira
Nemendur við UCLA hafa, líkt og háskólanemar víða um Bandaríkin, efnt til mótmæla vegna stríðsátakanna á Gasa og til stuðnings Palestínumönnum. Til átaka kom í tjaldbúðunum á þriðjudag, þegar grímuklæddir einstaklingar réðust inn í búðirnar með barefli. Mótmælendum hefur nú verið sagt að hafa sig á brott en eiga að öðrum kosti hættu á að verða handteknir. Hundruð hafa lagt leið sína að búðunum til að sýna stuðning sinn við mótmælendur. Kennslu hefur verið aflýst í bili. After several hours of a standstill, many more LAPD officers moved into the quad. Someone used pepper spray. I’m not sure what the next few minutes will bring but the air here has changed significantly. Reporters still not being allowed to move freely. pic.twitter.com/SWW4rk7i52— Emily Holshouser (@emilyytayylor) May 2, 2024 Lögregla leysti upp mótmæli við Columbia University og City College of New York á þriðjudagskvöld. Um 280 voru handteknir. Þá voru fjórtán handteknir við Tulane University í New Orleans og sautján við University of Texas í Dallas. Lögregla lét einnig til skarar skríða við fjölda annarra háskóla á þriðjudag og í gær. Samkvæmt AP hafa yfir 1.600 einstaklingar verið handteknir í mótmælaöldunni síðustu daga, í 38 aðskildum tilvikum.
Bandaríkin Átök í Ísrael og Palestínu Háskólar Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Fleiri fréttir Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Sjá meira