Spaðar Rauðu myllunnar hrundu til jarðar í nótt Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 25. apríl 2024 07:53 Auk spaðanna hrundu nokkrir stafir til jarðar. AP Spaðarnir á hinni sögufrægu Rauðu myllu í París hrundu til jarðar í nótt. Ekki urðu slys á fólki og slökkvilið telur ekki hættu á að fleiri hlutar hússins hrynji. Franski ríkismiðillinn France24 hefur eftir slökkviliðinu í París að að ekki sé vitað hvers vegna spaðarnir gáfu sig. Talsmaður Rauðu myllunnar segir í samtali við miðilinn að sem betur fer hafi atvikið átt sér stað eftir lokun. „Í hverri viku tekur tækniteymi kabarettsins stöðuna á vindmyllunni og við síðustu skoðun var ekkert varhugavert að finna,“ sagði hann. 🇫🇷 FLASH - Les ailes du Moulin Rouge, dans le quartier de Pigalle, se sont effondrées cette nuit. Aucun blessé n’est à déplorer. (Le Parisien) pic.twitter.com/aS8zEHCuk6— AlertesInfos (@AlertesInfos) April 25, 2024 Hann segir þetta fyrsta skiptið sem slys af þessu tagi hafi orðið frá opnun Rauðu myllunnar, sem var árið 1889. Árið 1915 kviknaði í myllunni meðan framkvæmdir stóðu yfir, en níu ár tók að byggja hana upp á nýtt. Nokkrir mánuðir eru þar til Ólympíuleikarnir fara fram í borginni, en myllan er eitt vinsælasta kennileiti borgarinnar. Spaðarnir virðast eyðilagðir. AP Frakkland Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira
Franski ríkismiðillinn France24 hefur eftir slökkviliðinu í París að að ekki sé vitað hvers vegna spaðarnir gáfu sig. Talsmaður Rauðu myllunnar segir í samtali við miðilinn að sem betur fer hafi atvikið átt sér stað eftir lokun. „Í hverri viku tekur tækniteymi kabarettsins stöðuna á vindmyllunni og við síðustu skoðun var ekkert varhugavert að finna,“ sagði hann. 🇫🇷 FLASH - Les ailes du Moulin Rouge, dans le quartier de Pigalle, se sont effondrées cette nuit. Aucun blessé n’est à déplorer. (Le Parisien) pic.twitter.com/aS8zEHCuk6— AlertesInfos (@AlertesInfos) April 25, 2024 Hann segir þetta fyrsta skiptið sem slys af þessu tagi hafi orðið frá opnun Rauðu myllunnar, sem var árið 1889. Árið 1915 kviknaði í myllunni meðan framkvæmdir stóðu yfir, en níu ár tók að byggja hana upp á nýtt. Nokkrir mánuðir eru þar til Ólympíuleikarnir fara fram í borginni, en myllan er eitt vinsælasta kennileiti borgarinnar. Spaðarnir virðast eyðilagðir. AP
Frakkland Mest lesið Veðurvaktin: Snjókoman rétt að byrja og víða erfið færð Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Sjá meira