Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði var einungis um að ræða lítinn reyk að ræða sem hafi komið út úr rist á húsinu – reyk sem mátti rekja til eldamennsku í húsinu.
„Það var því enginn eldur og þetta því ekki alvarlegt,“ segir varðstjóri hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í samtali við fréttastofu.