Borgarstjóri sakaður um brot gegn dóttur sinni Jón Þór Stefánsson skrifar 17. apríl 2024 21:57 Marty Small borgarstjóri Atlantic City. Getty Marty Small eldri, borgarstjóri Atlantic City í New Jersey-ríki Bandaríkjanna, og eiginkona hans La’Quetta Small, forstöðukona almenningsskóla í borginni, eru grunuð um að beita táningsdóttur sína ofbeldi. Small-hjónin hafa verið kærð fyrir að stofna velferð dóttur sinnar í hættu. Þetta tilkynnti saksóknari í borginni í yfirlýsingu, en þar eru þau sögð hafa misnotað dóttur sína ítrekað í desember og janúar síðasliðnum. Þá var dóttirin fimmtán og sextán ára gömul. Borgarstjórinn er sakaður um að hafa í eitt skipti slegið dóttur sína ítrekað í höfuðið með kústi, sem varð til þess að hún missti meðvitund. Hjónin eru jafnframt sökuð um að hafa beitt dótturina barsmíðum og hótunum. New York Times hefur eftir skrifstofustjóra borgarstjóra að ásakanirnar hafi ekkert með skrifstofuna að gera. Hann vísaði á lögmann á Small. „Rannsóknin beinist að persónulegum einkamálum, þar með talið áskorunum sem Small borgarstjóri þarf sem faðir að glíma við ásamt eiginkonu sinni,“ sagði lögmaðurinn. Kæran á hendur hjónunum barst viku eftir að húsleti var gerð á heimili borgarstjórans, þar sem lögregla lagði hald á ótilgreind raftæki. Á blaðamannafundi í kjölfar húsleitarinnar fullyrti Small að ástæðan fyrir henni væri persónulegt mál, ekki væri um spillingu að ræða. Umrædd húsleit var gerð sama dag og fyrrverandi kosningastjóri Small var kærður fyrir að bregðast ekki við ásökun varðandi brot gegn barni. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira
Small-hjónin hafa verið kærð fyrir að stofna velferð dóttur sinnar í hættu. Þetta tilkynnti saksóknari í borginni í yfirlýsingu, en þar eru þau sögð hafa misnotað dóttur sína ítrekað í desember og janúar síðasliðnum. Þá var dóttirin fimmtán og sextán ára gömul. Borgarstjórinn er sakaður um að hafa í eitt skipti slegið dóttur sína ítrekað í höfuðið með kústi, sem varð til þess að hún missti meðvitund. Hjónin eru jafnframt sökuð um að hafa beitt dótturina barsmíðum og hótunum. New York Times hefur eftir skrifstofustjóra borgarstjóra að ásakanirnar hafi ekkert með skrifstofuna að gera. Hann vísaði á lögmann á Small. „Rannsóknin beinist að persónulegum einkamálum, þar með talið áskorunum sem Small borgarstjóri þarf sem faðir að glíma við ásamt eiginkonu sinni,“ sagði lögmaðurinn. Kæran á hendur hjónunum barst viku eftir að húsleti var gerð á heimili borgarstjórans, þar sem lögregla lagði hald á ótilgreind raftæki. Á blaðamannafundi í kjölfar húsleitarinnar fullyrti Small að ástæðan fyrir henni væri persónulegt mál, ekki væri um spillingu að ræða. Umrædd húsleit var gerð sama dag og fyrrverandi kosningastjóri Small var kærður fyrir að bregðast ekki við ásökun varðandi brot gegn barni.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Sjá meira