Strandaglópar kölluðu eftir hjálp með pálmablöðum Samúel Karl Ólason skrifar 12. apríl 2024 11:35 Mennirnir fundust úr lofti. Strandgæsla Bandaríkjanna Meðlimir Strandgæslu Bandaríkjanna björguðu í vikunni þremur mönnum sem voru strandaglópar á eyðieyju í miðju Kyrrahafinu. Mennirnir fundust eftir að áhöfn flugvélar sá pálmablöð sem þeir höfðu raðað í fjöru eyjunnar og notað til að skrifa „Help“ eða „Hjálp“. Mennirnir höfðu siglt af stað frá Polowat-baugey á tuttugu feta bát með utanborðsmótor á páskadag, 31. mars, en lent í vandræðum á siglingunni. Þeir enduðu svo á hinni afskekktu Pikelot-baugey, sem er um hundrað sjómílur norðvestur af Polowat, en komust ekki þaðan vegna vélarvandræða. Þegar engar fregnir bárust af þeim eftir nokkra daga leituðu ættingjar þeirra aðstoðar. Þann 6. apríl rataði aðstoðarbeiðni til Strandgæslu Bandaríkjanna. Mennirnir eru allir á fimmtugsaldri og með mikla reynslu af siglingum á svæðinu, samkvæmt tilkynningu á vef strandgæslunnar. Upprunalega spannaði leitarsvæðið um 78 þúsund fersjómílur. Áhöfn P-8 Poseidon eftirlitsflugvélar kom þó auga á mennina þann 7. apríl. Þá höfðu þeir raðað pálmablöðum svo þau stöfuðu „Help“. Áhöfnin kastaði birgða til mannanna úr lofti, svo þeir gátu lifað af þar til aðstoð barst, og einnig talstöð svo hægt væri að tala við það. Þeir voru við góða heilsu þar sem þeir höfðu boðað kókoshnetur og þeir höfðu einnig fundið sér ferskt vatn á eyjunni. Skipið USCGC Oliver Henry var sent á vettvang og náði til mannanna þann 9. apríl og voru þeir fluttir aftur til Polowat. Míkrónesía Bandaríkin Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira
Mennirnir höfðu siglt af stað frá Polowat-baugey á tuttugu feta bát með utanborðsmótor á páskadag, 31. mars, en lent í vandræðum á siglingunni. Þeir enduðu svo á hinni afskekktu Pikelot-baugey, sem er um hundrað sjómílur norðvestur af Polowat, en komust ekki þaðan vegna vélarvandræða. Þegar engar fregnir bárust af þeim eftir nokkra daga leituðu ættingjar þeirra aðstoðar. Þann 6. apríl rataði aðstoðarbeiðni til Strandgæslu Bandaríkjanna. Mennirnir eru allir á fimmtugsaldri og með mikla reynslu af siglingum á svæðinu, samkvæmt tilkynningu á vef strandgæslunnar. Upprunalega spannaði leitarsvæðið um 78 þúsund fersjómílur. Áhöfn P-8 Poseidon eftirlitsflugvélar kom þó auga á mennina þann 7. apríl. Þá höfðu þeir raðað pálmablöðum svo þau stöfuðu „Help“. Áhöfnin kastaði birgða til mannanna úr lofti, svo þeir gátu lifað af þar til aðstoð barst, og einnig talstöð svo hægt væri að tala við það. Þeir voru við góða heilsu þar sem þeir höfðu boðað kókoshnetur og þeir höfðu einnig fundið sér ferskt vatn á eyjunni. Skipið USCGC Oliver Henry var sent á vettvang og náði til mannanna þann 9. apríl og voru þeir fluttir aftur til Polowat.
Míkrónesía Bandaríkin Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent Fleiri fréttir Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Sjá meira