Vaktin: Katrín situr áfram í bili Árni Sæberg og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 7. apríl 2024 09:37 Katrín og Guðni funda við Jóhann landlausa. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fundaði með forseta Íslands og baðst lausnar. Hún mun sitja áfram í starfsstjórn. Katrín tilkynnti á föstudag að hún myndi biðjast lausnar í dag. Hún gekk því á fund Guðna Th. Jóhannessonar og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti hennar. Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja hafa ekki enn komist að samkomulagi um skipan nýrrar ríkisstjórnar. Því mun Katrín sitja áfram í starfsstjórn þrátt fyrir að Guðni hafi fallist á beiðni hennar um lausn úr embætti. Bjarki Sigurðsson fréttamaður og Arnar Halldórsson tökumaður eru á Bessastöðum. Við fylgjumst með í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Fylgst verður með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Katrín tilkynnti á föstudag að hún myndi biðjast lausnar í dag. Hún gekk því á fund Guðna Th. Jóhannessonar og baðst lausnar fyrir sig og ráðuneyti hennar. Formenn ríkisstjórnarflokkanna þriggja hafa ekki enn komist að samkomulagi um skipan nýrrar ríkisstjórnar. Því mun Katrín sitja áfram í starfsstjórn þrátt fyrir að Guðni hafi fallist á beiðni hennar um lausn úr embætti. Bjarki Sigurðsson fréttamaður og Arnar Halldórsson tökumaður eru á Bessastöðum. Við fylgjumst með í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Fylgst verður með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Ef vaktin birtist ekki er ráð að endurhlaða síðunni.
Forsetakosningar 2024 Forseti Íslands Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Guðni Th. Jóhannesson Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira