Unglingur lést eftir árás við skóla í Frakklandi Kjartan Kjartansson skrifar 5. apríl 2024 22:49 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði að skólar þyrftu að vera griðarstaður eftir tvær alvarlegar líkamsárásir á börn fyrir utan skóla í landinu í vikunni. Vísir/EPA Fimmtán ára gamall piltur lést á sjúkrahúsi í dag tæpum sólarhring eftir að hópur ungmenna réðst á hann og barði við skólann hans í úthverfi Parísar í gær. Vaxandi ofbeldisalda á meðal ungmenna veldur áhyggjum í Frakklandi. Vitni segja að árasarmennirnir hafi kýlt og sparkað í piltinn, sem hefur verið nefndur Shamseddin í fjölmiðlum. Þeir voru með lambúshettur. Jean-Marie Vilain, borgarstjóri í Viry-Chatillon þar sem árásin var gerð, segir að pilturinn hafi verið á leið úr tónlistartíma þegar ráðist var á hann nærri skólanum um klukkan 16:30 að staðartíma í gær. Læknum tókst ekki að bjarga lífi piltsins. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir saksóknara að sautján ára unglingur hafi verið handtekinn vegna dauða Shamseddins og að lögreglan leiti fleiri árásarmanna. Árásin kemur aðeins nokkrum dögum eftir að fjórtán ára gömul stúlka að nafni Samara varð fyrir árás þriggja jafnaldra sinna fyrir utan skóla í borginni Montpellier í Suður-Frakklandi. Læknar héldu henni í dái í fyrstu en hún hefur síðan náð meðvitund. Tveir piltar og ein stúlka var handtekin vegna árásarinnar og hafa þau játað aðild að henni. Móðir Samöru sagði fjölmiðlum að önnur stúlka hefði lagt dóttur sína í einelti vegna þess að hún neitaði að klæða sig eftir íslömskum reglum. Saksóknari í málinum sagði árásina hins vegar tengjast myndum sem var deilt á samfélagsmiðlinum Snapchat. Síðar sakaði móðirin hægriöfgamenn um að reyna að notfæra sér árásina í pólitískum tilgangi. Breska blaðið The Guardian segir að tugir hótana um ofbeldisverk hafi verið sendar skólum í Frakklandi undanfarna daga. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði í dag að skólar landsins yrðu að njóta verndar fyrir „gegndarlausu ofbeldi“ á meðal unglinga. Frakkland Erlend sakamál Trúmál Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Vitni segja að árasarmennirnir hafi kýlt og sparkað í piltinn, sem hefur verið nefndur Shamseddin í fjölmiðlum. Þeir voru með lambúshettur. Jean-Marie Vilain, borgarstjóri í Viry-Chatillon þar sem árásin var gerð, segir að pilturinn hafi verið á leið úr tónlistartíma þegar ráðist var á hann nærri skólanum um klukkan 16:30 að staðartíma í gær. Læknum tókst ekki að bjarga lífi piltsins. Breska ríkisútvarpið BBC hefur eftir saksóknara að sautján ára unglingur hafi verið handtekinn vegna dauða Shamseddins og að lögreglan leiti fleiri árásarmanna. Árásin kemur aðeins nokkrum dögum eftir að fjórtán ára gömul stúlka að nafni Samara varð fyrir árás þriggja jafnaldra sinna fyrir utan skóla í borginni Montpellier í Suður-Frakklandi. Læknar héldu henni í dái í fyrstu en hún hefur síðan náð meðvitund. Tveir piltar og ein stúlka var handtekin vegna árásarinnar og hafa þau játað aðild að henni. Móðir Samöru sagði fjölmiðlum að önnur stúlka hefði lagt dóttur sína í einelti vegna þess að hún neitaði að klæða sig eftir íslömskum reglum. Saksóknari í málinum sagði árásina hins vegar tengjast myndum sem var deilt á samfélagsmiðlinum Snapchat. Síðar sakaði móðirin hægriöfgamenn um að reyna að notfæra sér árásina í pólitískum tilgangi. Breska blaðið The Guardian segir að tugir hótana um ofbeldisverk hafi verið sendar skólum í Frakklandi undanfarna daga. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, sagði í dag að skólar landsins yrðu að njóta verndar fyrir „gegndarlausu ofbeldi“ á meðal unglinga.
Frakkland Erlend sakamál Trúmál Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira