Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Árni Sæberg og Jón Þór Stefánsson skrifa 25. mars 2024 15:09 Aðgerðinni er ekki lokið á þaki Húsaskóla. Vísir/Einar Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. Hjördís Sigurbjartsdóttir, stöðvarstjóri lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið, staðfesti í samtali við Vísi að slökkvilið væri að störfum og að lögregla væri á vettvangi til að tryggja lokanir. Iðnaðarmenn hafi verið að vinna í þaki skólans og talið sé að eldurinn hafi kviknað út frá framkvæmdunum. Ekki var um stórbruna að ræða. Slökkviliðsmenn að störfum við skólannVísir/Einar Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út. Uppfært 15:40 Að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu, kom eldurinn upp í þakskyggi skólans. Iðnaðarmenn hafi verið að bræða þakpappa og talið er að eldsupptökin tengist því. Þegar fréttastofa náði tali af Ásgeiri voru aðgerðir enn í gangi. Slökkvilið var að rífa í burtu klæðningu af þakinu til að ná betur til eldsins, sem er staðbundinn og hefur ekki náð víðar um bygginguna. Hann segir erfitt að leggja mat á tjónið að svo stöddu. Uppfært 16:10 Ásgeir Halldórsson segir í samtali við fréttastofu að búið sé að slökkva eldinn. Nú er slökkviliðið að reykræsta húsið, en einhver reykur komst inn í skólann. Vísir/Einar Vísir/Einar Vísir/Einar Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Hjördís Sigurbjartsdóttir, stöðvarstjóri lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið, staðfesti í samtali við Vísi að slökkvilið væri að störfum og að lögregla væri á vettvangi til að tryggja lokanir. Iðnaðarmenn hafi verið að vinna í þaki skólans og talið sé að eldurinn hafi kviknað út frá framkvæmdunum. Ekki var um stórbruna að ræða. Slökkviliðsmenn að störfum við skólannVísir/Einar Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út. Uppfært 15:40 Að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu, kom eldurinn upp í þakskyggi skólans. Iðnaðarmenn hafi verið að bræða þakpappa og talið er að eldsupptökin tengist því. Þegar fréttastofa náði tali af Ásgeiri voru aðgerðir enn í gangi. Slökkvilið var að rífa í burtu klæðningu af þakinu til að ná betur til eldsins, sem er staðbundinn og hefur ekki náð víðar um bygginguna. Hann segir erfitt að leggja mat á tjónið að svo stöddu. Uppfært 16:10 Ásgeir Halldórsson segir í samtali við fréttastofu að búið sé að slökkva eldinn. Nú er slökkviliðið að reykræsta húsið, en einhver reykur komst inn í skólann. Vísir/Einar Vísir/Einar Vísir/Einar
Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira