Búið að slökkva eldinn í Húsaskóla Árni Sæberg og Jón Þór Stefánsson skrifa 25. mars 2024 15:09 Aðgerðinni er ekki lokið á þaki Húsaskóla. Vísir/Einar Búið er að slökkva eld sem kviknaði í þaki Húsaskóla í Grafarvogi í dag. Skólinn hefur verið tæmdur og öllum börnum komið í skjól í nálægu íþróttahúsi. Hjördís Sigurbjartsdóttir, stöðvarstjóri lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið, staðfesti í samtali við Vísi að slökkvilið væri að störfum og að lögregla væri á vettvangi til að tryggja lokanir. Iðnaðarmenn hafi verið að vinna í þaki skólans og talið sé að eldurinn hafi kviknað út frá framkvæmdunum. Ekki var um stórbruna að ræða. Slökkviliðsmenn að störfum við skólannVísir/Einar Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út. Uppfært 15:40 Að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu, kom eldurinn upp í þakskyggi skólans. Iðnaðarmenn hafi verið að bræða þakpappa og talið er að eldsupptökin tengist því. Þegar fréttastofa náði tali af Ásgeiri voru aðgerðir enn í gangi. Slökkvilið var að rífa í burtu klæðningu af þakinu til að ná betur til eldsins, sem er staðbundinn og hefur ekki náð víðar um bygginguna. Hann segir erfitt að leggja mat á tjónið að svo stöddu. Uppfært 16:10 Ásgeir Halldórsson segir í samtali við fréttastofu að búið sé að slökkva eldinn. Nú er slökkviliðið að reykræsta húsið, en einhver reykur komst inn í skólann. Vísir/Einar Vísir/Einar Vísir/Einar Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Hjördís Sigurbjartsdóttir, stöðvarstjóri lögreglustöðvarinnar á Vínlandsleið, staðfesti í samtali við Vísi að slökkvilið væri að störfum og að lögregla væri á vettvangi til að tryggja lokanir. Iðnaðarmenn hafi verið að vinna í þaki skólans og talið sé að eldurinn hafi kviknað út frá framkvæmdunum. Ekki var um stórbruna að ræða. Slökkviliðsmenn að störfum við skólannVísir/Einar Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út. Uppfært 15:40 Að sögn Ásgeirs Halldórssonar, aðstoðarvarðstjóra hjá slökkviliðinu, kom eldurinn upp í þakskyggi skólans. Iðnaðarmenn hafi verið að bræða þakpappa og talið er að eldsupptökin tengist því. Þegar fréttastofa náði tali af Ásgeiri voru aðgerðir enn í gangi. Slökkvilið var að rífa í burtu klæðningu af þakinu til að ná betur til eldsins, sem er staðbundinn og hefur ekki náð víðar um bygginguna. Hann segir erfitt að leggja mat á tjónið að svo stöddu. Uppfært 16:10 Ásgeir Halldórsson segir í samtali við fréttastofu að búið sé að slökkva eldinn. Nú er slökkviliðið að reykræsta húsið, en einhver reykur komst inn í skólann. Vísir/Einar Vísir/Einar Vísir/Einar
Slökkvilið Lögreglumál Skóla - og menntamál Reykjavík Grunnskólar Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Fleiri fréttir Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent