Fram fór létt með Aftureldingu Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. febrúar 2024 14:41 Harpa María Friðgeirsdóttir kreppir hnefa og fagnar sigri vísir / anton brink Afturelding tók á móti Fram og mátti þola 20-31 tap í Olís deild kvenna. Afturelding byrjaði af krafti, tók forystuna með fyrsta marki leiksins en héld henni í ekki nema um tíu mínútur. Þá fóru Framarar á flug og brunuðu fram úr heimakonum sem áttu aldrei afturkvæmt. Framararnir Alfa Brá Hagalín og Kristrún Steinþórsdóttir leiddu markaskorun í leiknum með 6 mörk. Hildur Lilja Jónsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir fóru mestan í liði Aftureldingar með 5 mörk hver. Fram situr áfram 2. sæti deildarinnar, með 28 stig, og á engan möguleika á efsta sætinu lengur. Þær eru í harðri baráttu við Hauka um 2. sætið, öruggt sæti í úrslitakeppninni. Afturelding er í næstneðsta sæti deildarinnar með 8 stig, Þór/KA eru neðstar með 5 stig og Afturelding því ekki öruggar enn. Haukar og Þór/KA mætast klukkan 15:00. ÍBV sótti sigur gegn ÍR fyrr í dag. Tveir leikir til viðbótar verða spilaðir í dag, að þeim loknum fer deildin í frí vegna tveggja landsleikja Íslands gegn Svíþjóð á næstu dögum. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni, þær verða spilaðar 16. og 23. mars. Olís-deild kvenna Fram Afturelding Tengdar fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonum þyrstir í sigur Eyjakonur hafa tapað tveimur leikjum í röð og þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í Olís deild kvenna í handbolta. Þær sækja ÍR-konur heim í Mjóddina en sigur kæmi ÍR-liðinu upp fyrir ÍBV í töflunni. 24. febrúar 2024 13:15 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Sjá meira
Afturelding byrjaði af krafti, tók forystuna með fyrsta marki leiksins en héld henni í ekki nema um tíu mínútur. Þá fóru Framarar á flug og brunuðu fram úr heimakonum sem áttu aldrei afturkvæmt. Framararnir Alfa Brá Hagalín og Kristrún Steinþórsdóttir leiddu markaskorun í leiknum með 6 mörk. Hildur Lilja Jónsdóttir og Stefanía Ósk Engilbertsdóttir fóru mestan í liði Aftureldingar með 5 mörk hver. Fram situr áfram 2. sæti deildarinnar, með 28 stig, og á engan möguleika á efsta sætinu lengur. Þær eru í harðri baráttu við Hauka um 2. sætið, öruggt sæti í úrslitakeppninni. Afturelding er í næstneðsta sæti deildarinnar með 8 stig, Þór/KA eru neðstar með 5 stig og Afturelding því ekki öruggar enn. Haukar og Þór/KA mætast klukkan 15:00. ÍBV sótti sigur gegn ÍR fyrr í dag. Tveir leikir til viðbótar verða spilaðir í dag, að þeim loknum fer deildin í frí vegna tveggja landsleikja Íslands gegn Svíþjóð á næstu dögum. Aðeins tvær umferðir eru eftir af deildinni, þær verða spilaðar 16. og 23. mars.
Olís-deild kvenna Fram Afturelding Tengdar fréttir Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonum þyrstir í sigur Eyjakonur hafa tapað tveimur leikjum í röð og þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í Olís deild kvenna í handbolta. Þær sækja ÍR-konur heim í Mjóddina en sigur kæmi ÍR-liðinu upp fyrir ÍBV í töflunni. 24. febrúar 2024 13:15 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Sjá meira
Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonum þyrstir í sigur Eyjakonur hafa tapað tveimur leikjum í röð og þremur af síðustu fjórum leikjum sínum í Olís deild kvenna í handbolta. Þær sækja ÍR-konur heim í Mjóddina en sigur kæmi ÍR-liðinu upp fyrir ÍBV í töflunni. 24. febrúar 2024 13:15
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti