Andreas Palicka sá við Hauki og félögum í París Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. febrúar 2024 21:50 Lok, lok og læs. Frank Molter/Getty Images Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í Kielce máttu þola níu marka tap í París í kvöld þegar liðið sótti París Saint-Germain heim í Meistaradeild Evrópu í handbolta, lokatölur 35-26. PSG og Kielce eru í A-riðli og voru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins. Það var þó ekki að sjá en heimamenn unnu einkar þægilegan níu marka sigur í kvöld. Haukur gerði hvað hann gat í liði gestanna og skoraði þrjú mörk. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka átti ágætis leik í marki PSG og lagði grunninn að sigrinum með sinni 42 prósent markvörslu en alls varði hann 19 skot. speechless #ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/jpSkPj2ULs— EHF Champions League (@ehfcl) February 22, 2024 Í hinum leik kvöldsins í A-riðli vann topplið Kiel sex marka sigur á RK Pelister, lokatölur 29-26. Staðan í A-riðli er þannig að Kiel er á toppnum með 18 stig að loknum 12 leikjum. Álaborg kemur þar á eftir með 16, PSG er með stigi minna á meðan Kielce og Pick Szeged eru með 13. Í B-riðli vann Veszprém þriggja marka sigur á GOG, 34-31. Bjarki Már Elísson kom ekki við sögu hjá sigurliðinu. Þá vann Barcelona sjö marka sigur á Porto, lokatölur 40-33. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira
PSG og Kielce eru í A-riðli og voru jöfn að stigum fyrir leik kvöldsins. Það var þó ekki að sjá en heimamenn unnu einkar þægilegan níu marka sigur í kvöld. Haukur gerði hvað hann gat í liði gestanna og skoraði þrjú mörk. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka átti ágætis leik í marki PSG og lagði grunninn að sigrinum með sinni 42 prósent markvörslu en alls varði hann 19 skot. speechless #ehfcl #clm #daretorise pic.twitter.com/jpSkPj2ULs— EHF Champions League (@ehfcl) February 22, 2024 Í hinum leik kvöldsins í A-riðli vann topplið Kiel sex marka sigur á RK Pelister, lokatölur 29-26. Staðan í A-riðli er þannig að Kiel er á toppnum með 18 stig að loknum 12 leikjum. Álaborg kemur þar á eftir með 16, PSG er með stigi minna á meðan Kielce og Pick Szeged eru með 13. Í B-riðli vann Veszprém þriggja marka sigur á GOG, 34-31. Bjarki Már Elísson kom ekki við sögu hjá sigurliðinu. Þá vann Barcelona sjö marka sigur á Porto, lokatölur 40-33.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Sjá meira