Útfararstofa gagnrýnd fyrir að senda eldri borgurum Valentínusarkort Hólmfríður Gísladóttir skrifar 16. febrúar 2024 20:32 Hjúkrunarheimilið í Surrey. Whitegates Care Centre Útfararstofa á Bretlandseyjum hefur beðist afsökunar eftir að hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir að senda íbúum hjúkrunarheimilis í Surrey Valentínusarkort. „Sem betur fer tókst okkur að fela kortið áður en mamma sá það, því það hefði verið hræðilegt. Það er ógeðfellt að útfararstjórar skuli freista þess að afla nýrra kúnna með því að beina auglýsingum sínum til viðkvæms eldra fólks,“ hefur Sun eftir ástvini íbúa heimilisins, Whitegates Care Centre. Kortið var skreytt rauðu hjarta og bleikum borða og bar skilaboðin: „Sent með ást frá TH Sanders & Sons“. Forsvarsmenn hjúkrunarheimilisins hafa varið ákvörðunina að leyfa dreifingu kortsins til íbúa og sagt að heimilið kunni að meta góðvild allra nágranna, þeirra á meðal útfararstofunnar. Hún hafi meðal annars gefið teppi um jólin, kort og sælgæti og fræ fyrir garð heimilisins. „Íbúarnir voru mjög ánægðir með að fá Valentínusarkort og áttu allir góðan dag,“ sagði heimilið í yfirlýsingu. Talsmaður Dignity, móðurfélag Whitegates Care Centre, sagði fyrirtækið hins vegar harma ef kortin hefðu valdið einhverjum vanlíðan. Það væri markmið Dignity að viðhalda jákvæðum og virðingafullum samskiptum við þau samfélög sem fyrirtækið þjónaði. Að þessu sinni hefðu tilraunir þess til að tengja við samfélagið verið illa ígrundaðar og óviðeigandi. Bretland Eldri borgarar Valentínusardagurinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira
„Sem betur fer tókst okkur að fela kortið áður en mamma sá það, því það hefði verið hræðilegt. Það er ógeðfellt að útfararstjórar skuli freista þess að afla nýrra kúnna með því að beina auglýsingum sínum til viðkvæms eldra fólks,“ hefur Sun eftir ástvini íbúa heimilisins, Whitegates Care Centre. Kortið var skreytt rauðu hjarta og bleikum borða og bar skilaboðin: „Sent með ást frá TH Sanders & Sons“. Forsvarsmenn hjúkrunarheimilisins hafa varið ákvörðunina að leyfa dreifingu kortsins til íbúa og sagt að heimilið kunni að meta góðvild allra nágranna, þeirra á meðal útfararstofunnar. Hún hafi meðal annars gefið teppi um jólin, kort og sælgæti og fræ fyrir garð heimilisins. „Íbúarnir voru mjög ánægðir með að fá Valentínusarkort og áttu allir góðan dag,“ sagði heimilið í yfirlýsingu. Talsmaður Dignity, móðurfélag Whitegates Care Centre, sagði fyrirtækið hins vegar harma ef kortin hefðu valdið einhverjum vanlíðan. Það væri markmið Dignity að viðhalda jákvæðum og virðingafullum samskiptum við þau samfélög sem fyrirtækið þjónaði. Að þessu sinni hefðu tilraunir þess til að tengja við samfélagið verið illa ígrundaðar og óviðeigandi.
Bretland Eldri borgarar Valentínusardagurinn Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Fleiri fréttir Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Sjá meira