Forseti bendlaður við Samherjamálið látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. febrúar 2024 18:56 Hann hafði hafið meðferð við krabbameini í janúar. EPA/Nic Bothma Hage Geingob forseti Namibíu lést úr krabbameini í dag á sjúkrahúsi í Windhoek, höfuðborg landsins. Hann var 82 ára gamall. Guardian greinir frá þessu. Hann var forseti landsins árið 2019 þegar sjávarútvegsfyrirtækið Samherji var sakað um að hafa mútað ráðherrum í Namibíu til að fá úthlutuðum kvóta á miðum landsins. Meintar mútugreiðslur voru sagðar hafa numið rúmum milljarði íslenskra króna á árunum 2012 til 2018. Þessar háu upphæðir hafi svo verið notaðar til að greiða kosningaherferð Geingob. Málið hefur verið til rannsóknar hjá yfirvöldum í Namibíu og Íslandi síðan þá. Þrátt fyrir álitshnekki í kjölfar Samherjamálsins sat hann annað kjörtímabil eftir að hafa unnið í forsetakosningum 2019. „Namibíska þjóðin hefur misst virtan þjón fólksins, táknmynd frelsisbaráttu, aðalarkitekt stjórnarskrár okkar og stoð namibíska þingsins,“ segir Nangolo Mbumba sem hefur tekið við störfum forseta að Hage látnum. Á sínum yngri árum var Hage virkur í sjálfstæðisbaráttu Namibíumanna sem var þá undir stjórn aðskilnaðarstefnustjórnarinnar í Suður-Afríku. Þegar Swapo-flokkurinn vann fyrstu kosningar landsins varð Hage fyrsti forsætisráðherra landsins og gegndi því embætti í tólf ár. Hann varð aftur forsætisráðherra árið 2012 og svo forseti árið 2014. Fréttin hefur verið uppfærð. Namibía Andlát Samherjaskjölin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira
Guardian greinir frá þessu. Hann var forseti landsins árið 2019 þegar sjávarútvegsfyrirtækið Samherji var sakað um að hafa mútað ráðherrum í Namibíu til að fá úthlutuðum kvóta á miðum landsins. Meintar mútugreiðslur voru sagðar hafa numið rúmum milljarði íslenskra króna á árunum 2012 til 2018. Þessar háu upphæðir hafi svo verið notaðar til að greiða kosningaherferð Geingob. Málið hefur verið til rannsóknar hjá yfirvöldum í Namibíu og Íslandi síðan þá. Þrátt fyrir álitshnekki í kjölfar Samherjamálsins sat hann annað kjörtímabil eftir að hafa unnið í forsetakosningum 2019. „Namibíska þjóðin hefur misst virtan þjón fólksins, táknmynd frelsisbaráttu, aðalarkitekt stjórnarskrár okkar og stoð namibíska þingsins,“ segir Nangolo Mbumba sem hefur tekið við störfum forseta að Hage látnum. Á sínum yngri árum var Hage virkur í sjálfstæðisbaráttu Namibíumanna sem var þá undir stjórn aðskilnaðarstefnustjórnarinnar í Suður-Afríku. Þegar Swapo-flokkurinn vann fyrstu kosningar landsins varð Hage fyrsti forsætisráðherra landsins og gegndi því embætti í tólf ár. Hann varð aftur forsætisráðherra árið 2012 og svo forseti árið 2014. Fréttin hefur verið uppfærð.
Namibía Andlát Samherjaskjölin Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Sjá meira