Einn handtekinn eftir hnífaárás í París Lovísa Arnardóttir skrifar 3. febrúar 2024 09:53 Myndin er tekin á lestarstöðinni í morgun. Hermaður gætir vettvangsins. Vísir/AP Karlmaður var handtekinn í París í morgun eftir að hann stakk þrjá á Gare de Lyon lestarstöðinni í París. Á vef AP kemur fram að lögregla hafi handtekið hann stuttu eftir árásina og að hann hafi notað beitt vopn í árásinni sem átti sér stað um klukkan átta í morgun. Einn er í lífshættu en hin tvö voru minna slösuð. Lestarstöðin er ein sú stærsta í borginni en þar getur fólk bæði ferðast innan borgar og til annarra borga og bæja. Frétt AP. Öryggisgæsla í París hefur verið aukin síðustu vikur vegna Ólympíuleikanna sem fara þar fram í sumar. Leikarnir hafa ekki verið haldnir þar í um eina öld en það má búast við því að um 10.500 íþróttamenn ferðist til borgarinnar til að taka þátt. Innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, þakkaði viðbragðsaðilum skjót viðbrögð þeirra í tilkynningu á samfélagsmiðlinum X. Ce matin à la Gare de Lyon, un individu a blessé 3 personnes à l arme blanche avant d être interpellé. Une personne est blessée gravement. Deux autres le sont plus légèrement. Elles ont été prises en charge par les services de secours. Merci à ceux qui ont maîtrisé l auteur de — Gérald DARMANIN (@GDarmanin) February 3, 2024 Ólympíueikarnir hefjast þann 26. júlí með stórri athöfn við ánna Signu sem rennur í gegnum borgina. Í frétt AP segir að síðustu vikur hafi árásum fjölgað í borginni og sem dæmi hafi maður myrt þýskan ferðamann við Eiffel-turninn í desember. Hann særði tvo aðra. Fyrir um ári síðan voru sex særð í hnífaárás á annarri lestarstöð í París. Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira
Einn er í lífshættu en hin tvö voru minna slösuð. Lestarstöðin er ein sú stærsta í borginni en þar getur fólk bæði ferðast innan borgar og til annarra borga og bæja. Frétt AP. Öryggisgæsla í París hefur verið aukin síðustu vikur vegna Ólympíuleikanna sem fara þar fram í sumar. Leikarnir hafa ekki verið haldnir þar í um eina öld en það má búast við því að um 10.500 íþróttamenn ferðist til borgarinnar til að taka þátt. Innanríkisráðherra Frakklands, Gérald Darmanin, þakkaði viðbragðsaðilum skjót viðbrögð þeirra í tilkynningu á samfélagsmiðlinum X. Ce matin à la Gare de Lyon, un individu a blessé 3 personnes à l arme blanche avant d être interpellé. Une personne est blessée gravement. Deux autres le sont plus légèrement. Elles ont été prises en charge par les services de secours. Merci à ceux qui ont maîtrisé l auteur de — Gérald DARMANIN (@GDarmanin) February 3, 2024 Ólympíueikarnir hefjast þann 26. júlí með stórri athöfn við ánna Signu sem rennur í gegnum borgina. Í frétt AP segir að síðustu vikur hafi árásum fjölgað í borginni og sem dæmi hafi maður myrt þýskan ferðamann við Eiffel-turninn í desember. Hann særði tvo aðra. Fyrir um ári síðan voru sex særð í hnífaárás á annarri lestarstöð í París.
Frakkland Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Innlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Innlent Fleiri fréttir Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Sjá meira