Samfylkingin yfir þrjátíu prósenta múrinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 2. febrúar 2024 10:09 Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. Vísir/Vilhelm Samfylkingin er enn í sókn í nýjum þjóðarpúlsi Gallup og bætir flokkurinn við sig 2,3 prósentum í fylgi. Hann mælist nú með tæplega 31 prósent fylgi. Fylgi Viðreisnar minnkar um 1,8 prósentustig og mælist flokkurinn nú með sjö prósenta fylgi. Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1 til 1,2 prósent. Rúmlega átján prósent kjósenda kysi Sjálfstæðisflokkinn, sem er sama fylgi og í janúar. Um er að ræða lægstu mælingu flokksins í þjóðarpúlsi Gallup. Nær ellefu prósent Miðflokkinn. Átta prósent kjósenda myndu kjósa Framsóknarflokkinn, Pírata og Flokk fólksins. Tæplega sex prósent kysu Vinstri græn og þrjú prósent Sósíalistaflokk Íslands. 31 prósenta fylgi við ríkisstjórnina Liðlega fimmtán prósent taka ekki afstöðu í könnun Gallup eða vilja ekki gefa hana upp. Næstum níu prósent svarenda myndu skila auðu eða ekki kjósa. Fylgið við ríkisstjórnina minnkar lítillega milli mánaða. Það mælist nú 31 prósent en mældist 32 prósent í janúar. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 2. til 31. janúar. Heildarúrtaksstærð var 10.503 og tóku 46,9 prósent þátt. Vikmörk á fylgi við flokka eru 0,6 til 1,5 prósent. Einstaklingar í úrtaki voru valdir af handahófi úr viðhorfahópi Gallup. Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfylkingin Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Framsóknarflokkurinn Píratar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira
Fylgi Viðreisnar minnkar um 1,8 prósentustig og mælist flokkurinn nú með sjö prósenta fylgi. Fylgi annarra flokka breytist lítið milli mánaða, eða um 0,1 til 1,2 prósent. Rúmlega átján prósent kjósenda kysi Sjálfstæðisflokkinn, sem er sama fylgi og í janúar. Um er að ræða lægstu mælingu flokksins í þjóðarpúlsi Gallup. Nær ellefu prósent Miðflokkinn. Átta prósent kjósenda myndu kjósa Framsóknarflokkinn, Pírata og Flokk fólksins. Tæplega sex prósent kysu Vinstri græn og þrjú prósent Sósíalistaflokk Íslands. 31 prósenta fylgi við ríkisstjórnina Liðlega fimmtán prósent taka ekki afstöðu í könnun Gallup eða vilja ekki gefa hana upp. Næstum níu prósent svarenda myndu skila auðu eða ekki kjósa. Fylgið við ríkisstjórnina minnkar lítillega milli mánaða. Það mælist nú 31 prósent en mældist 32 prósent í janúar. Um var að ræða netkönnun sem Gallup gerði dagana 2. til 31. janúar. Heildarúrtaksstærð var 10.503 og tóku 46,9 prósent þátt. Vikmörk á fylgi við flokka eru 0,6 til 1,5 prósent. Einstaklingar í úrtaki voru valdir af handahófi úr viðhorfahópi Gallup.
Alþingi Skoðanakannanir Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Samfylkingin Vinstri græn Sjálfstæðisflokkurinn Miðflokkurinn Viðreisn Sósíalistaflokkurinn Flokkur fólksins Framsóknarflokkurinn Píratar Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Fleiri fréttir Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Sjá meira