Með lásboga, hníf, sverð og öxi og í skotheldu vesti Samúel Karl Ólason skrifar 30. janúar 2024 21:03 Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. EPA/ANDY RAIN Maður sem skotinn var af lögregluþjónum í Lundúnum í morgun var vopnaður lásboga, hníf, sverði og öxi. Þar að auki var hann klæddur skotheldu vesti og hótaði hann íbúum húss í Southwark. Samkvæmt frétt Sky News reyndu lögregluþjónar að ræða við manninn, sem var á fertugsaldri, en það gekk ekki eftir. Maðurinn er sagður hafa hótað og ógnað lögregluþjónunum svo vopnaðir lögregluþjónar voru kallaðir á vettvang. Einn þeirra skaut svo manninn tvisvar sinum en hann hafði rutt sér leið inn í áðurnefnt hús, þar sem hann mun hafa þekkt minnst einn íbúa og hótaði að skaða fólk þar. Tveir íbúar hússins eru sagðir hafa særst lítillega en maðurinn vopnaði lést á vettvangi. Sjá einnig: Maður með lásboga skotinn til bana Í yfirlýsingu frá einum af yfirmönnum lögreglunnar í Lundúnum segir að lögregluþjónar hafi óttast um öryggi íbúa hússins eftir að maðurinn komst þar inn. Þess vegna hafi vopnaðir lögregluþjónar farið þar inn og reynt að fá manninn til að gefast upp. Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. Það gerðist til að mynda eingöngu einu sinni í fyrra, samkvæmt frétt BBC. Statement from Assistant Commissioner Matt Twist following this morning's incident in #Southwark https://t.co/mkfpmz2ygB pic.twitter.com/kViSLxDB7A— Metropolitan Police (@metpoliceuk) January 30, 2024 Bretland England Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Sjá meira
Samkvæmt frétt Sky News reyndu lögregluþjónar að ræða við manninn, sem var á fertugsaldri, en það gekk ekki eftir. Maðurinn er sagður hafa hótað og ógnað lögregluþjónunum svo vopnaðir lögregluþjónar voru kallaðir á vettvang. Einn þeirra skaut svo manninn tvisvar sinum en hann hafði rutt sér leið inn í áðurnefnt hús, þar sem hann mun hafa þekkt minnst einn íbúa og hótaði að skaða fólk þar. Tveir íbúar hússins eru sagðir hafa særst lítillega en maðurinn vopnaði lést á vettvangi. Sjá einnig: Maður með lásboga skotinn til bana Í yfirlýsingu frá einum af yfirmönnum lögreglunnar í Lundúnum segir að lögregluþjónar hafi óttast um öryggi íbúa hússins eftir að maðurinn komst þar inn. Þess vegna hafi vopnaðir lögregluþjónar farið þar inn og reynt að fá manninn til að gefast upp. Atvik þar sem lögregluþjónar skjóta fólk til bana eru mjög sjaldgæf í Bretlandi. Það gerðist til að mynda eingöngu einu sinni í fyrra, samkvæmt frétt BBC. Statement from Assistant Commissioner Matt Twist following this morning's incident in #Southwark https://t.co/mkfpmz2ygB pic.twitter.com/kViSLxDB7A— Metropolitan Police (@metpoliceuk) January 30, 2024
Bretland England Mest lesið Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni „Stóra og fallega“ frumvarp repúblikana á tæpasta vaði Skæð hitabylgja velgir Evrópubúum undir uggum Aftur kjörin formaður þrátt fyrir fjárdráttinn sem felldi hana Skaut á slökkviliðsmenn úr launsátri Hefur í hótunum við New York vegna „kommúnistans“ Mamdani Krefjast svara um mögulegar frekari árásir Þúsundir Norðmanna fengu fyrir mistök tilkynningu um að hafa unnið milljónir Hitamet slegið á Spáni um helgina Sæta lögreglurannsókn vegna níðsöngva um ísraelska herinn Hættu leit eftir þrjá tíma að þeim sem féll útbyrðis úr Norrænu Íranir geti aftur byrjað að auðga úran eftir nokkra mánuði Metþátttaka í ólöglegri göngu: „Það er mikill hugur í fólki“ Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Hæstaréttardómarar fjarlægðu flein úr holdi Bandaríkjaforseta Lífstíðarfangelsi fyrir að myrða 14 ára dreng með samúræjasverði Finna fyrir fjarveru Bandaríkjanna á loftslagsfundi en sakna þeirra ekki Ungar konur særðust í skotárás í Nuuk Sá sem samdi Mission: Impossible lagið er látinn Stjúpsonur norska krónprinsins grunaður um nauðganir Dönsk stjórnvöld vilja tryggja fólki höfundarrétt að eigin persónu Sagði Sean Combs ekki virða svarið „Nei“ Twitter-morðinginn tekinn af lífi Stígur fram og segir Írani hafa löðrungað Bandaríkin „Áreiðanleg gögn“ sanni verulegt tjón á kjarnorkumannvirkjum Hvar er Khamenei? Ný ráðgjafarnefnd Kennedy hyggst endurskoða bólusetningar barna Stofna sérstakan dómstól vegna árásarglæpa Rússa Segist funda með ráðamönnum Íran í næstu viku Sjá meira