„Ég elska hann svo mikið“ Bjarki Sigurðsson skrifar 9. janúar 2024 19:16 Ibrahim hafði mjög gaman af því að spila fótbolta. Faðir drengs sem lést af slysförum á síðasta ári segir síðustu mánuði hafa verið erfiða. Drengsins var minnst á veitingastað fjölskyldunnar en í dag hefði hann orðið níu ára. Í október á síðasta ári lést hinn átta ára gamli Ibrahim Shah Uz-Zaman í slysi við Ásvelli í Hafnarfirði. Ibrahim hafði verið að hjóla heim eftir fótboltaæfingu þegar hann varð fyrir steypubíl. Í dag, 9. janúar, hefði Ibrahim orðið níu ára gamall. Til að minnast hans ákváðu foreldrar hans, sem reka veitingastaðinn Shalimar í miðbæ Reykjavíkur, að bjóða upp á uppáhaldsrétti Ibrahim á sérstöku verði. „Þetta er allt fyrir Ibrahim son minn sem dó í slysi í október. Átta ára drengur að koma heim eftir að hafa spilað fótbolta. Varð fyrir steypubíl. Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans. Við vildum gera eitthvað fyrir hann,“ segir Sheikh Aamir, faðir Ibrahim, og eigandi Shalimar. Uppáhaldsréttir Ibrahims voru á tilboði í dag.Vísir/Sigurjón Ibrahim var oft með fjölskyldu sinni í vinnunni og sagði föður sínum alltaf að þegar hann yrði eldri ætlaði hann sér að vinna á Shalimar. Ættingjar Ibrahim hafa minnst hans á samfélagsmiðlum, meðal annars á minningarsíðu hans sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by S A M A R (@samarezahida) „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég veit ekki hvernig maður á að útskýra þetta. Mjög þungt. Ég hef ekkert verið að vinna. Ég er bara hér í dag til að hjálpa. Það er of erfitt að gera hvað sem er. Ég elska hann svo mikið,“ segir Sheikh Aamir. Ibrahim langaði að starfa á veitingastað foreldra sinna þegar hann yrði eldri. Ibrahim þegar hann var yngri. „Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans,“ segir faðir Ibrahims. Ibrahim í Pakistan en foreldrar hans eru þaðan. Reykjavík Banaslys á Ásvöllum Veitingastaðir Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Í október á síðasta ári lést hinn átta ára gamli Ibrahim Shah Uz-Zaman í slysi við Ásvelli í Hafnarfirði. Ibrahim hafði verið að hjóla heim eftir fótboltaæfingu þegar hann varð fyrir steypubíl. Í dag, 9. janúar, hefði Ibrahim orðið níu ára gamall. Til að minnast hans ákváðu foreldrar hans, sem reka veitingastaðinn Shalimar í miðbæ Reykjavíkur, að bjóða upp á uppáhaldsrétti Ibrahim á sérstöku verði. „Þetta er allt fyrir Ibrahim son minn sem dó í slysi í október. Átta ára drengur að koma heim eftir að hafa spilað fótbolta. Varð fyrir steypubíl. Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans. Við vildum gera eitthvað fyrir hann,“ segir Sheikh Aamir, faðir Ibrahim, og eigandi Shalimar. Uppáhaldsréttir Ibrahims voru á tilboði í dag.Vísir/Sigurjón Ibrahim var oft með fjölskyldu sinni í vinnunni og sagði föður sínum alltaf að þegar hann yrði eldri ætlaði hann sér að vinna á Shalimar. Ættingjar Ibrahim hafa minnst hans á samfélagsmiðlum, meðal annars á minningarsíðu hans sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by S A M A R (@samarezahida) „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég veit ekki hvernig maður á að útskýra þetta. Mjög þungt. Ég hef ekkert verið að vinna. Ég er bara hér í dag til að hjálpa. Það er of erfitt að gera hvað sem er. Ég elska hann svo mikið,“ segir Sheikh Aamir. Ibrahim langaði að starfa á veitingastað foreldra sinna þegar hann yrði eldri. Ibrahim þegar hann var yngri. „Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans,“ segir faðir Ibrahims. Ibrahim í Pakistan en foreldrar hans eru þaðan.
Reykjavík Banaslys á Ásvöllum Veitingastaðir Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði