„Ég elska hann svo mikið“ Bjarki Sigurðsson skrifar 9. janúar 2024 19:16 Ibrahim hafði mjög gaman af því að spila fótbolta. Faðir drengs sem lést af slysförum á síðasta ári segir síðustu mánuði hafa verið erfiða. Drengsins var minnst á veitingastað fjölskyldunnar en í dag hefði hann orðið níu ára. Í október á síðasta ári lést hinn átta ára gamli Ibrahim Shah Uz-Zaman í slysi við Ásvelli í Hafnarfirði. Ibrahim hafði verið að hjóla heim eftir fótboltaæfingu þegar hann varð fyrir steypubíl. Í dag, 9. janúar, hefði Ibrahim orðið níu ára gamall. Til að minnast hans ákváðu foreldrar hans, sem reka veitingastaðinn Shalimar í miðbæ Reykjavíkur, að bjóða upp á uppáhaldsrétti Ibrahim á sérstöku verði. „Þetta er allt fyrir Ibrahim son minn sem dó í slysi í október. Átta ára drengur að koma heim eftir að hafa spilað fótbolta. Varð fyrir steypubíl. Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans. Við vildum gera eitthvað fyrir hann,“ segir Sheikh Aamir, faðir Ibrahim, og eigandi Shalimar. Uppáhaldsréttir Ibrahims voru á tilboði í dag.Vísir/Sigurjón Ibrahim var oft með fjölskyldu sinni í vinnunni og sagði föður sínum alltaf að þegar hann yrði eldri ætlaði hann sér að vinna á Shalimar. Ættingjar Ibrahim hafa minnst hans á samfélagsmiðlum, meðal annars á minningarsíðu hans sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by S A M A R (@samarezahida) „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég veit ekki hvernig maður á að útskýra þetta. Mjög þungt. Ég hef ekkert verið að vinna. Ég er bara hér í dag til að hjálpa. Það er of erfitt að gera hvað sem er. Ég elska hann svo mikið,“ segir Sheikh Aamir. Ibrahim langaði að starfa á veitingastað foreldra sinna þegar hann yrði eldri. Ibrahim þegar hann var yngri. „Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans,“ segir faðir Ibrahims. Ibrahim í Pakistan en foreldrar hans eru þaðan. Reykjavík Banaslys á Ásvöllum Veitingastaðir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira
Í október á síðasta ári lést hinn átta ára gamli Ibrahim Shah Uz-Zaman í slysi við Ásvelli í Hafnarfirði. Ibrahim hafði verið að hjóla heim eftir fótboltaæfingu þegar hann varð fyrir steypubíl. Í dag, 9. janúar, hefði Ibrahim orðið níu ára gamall. Til að minnast hans ákváðu foreldrar hans, sem reka veitingastaðinn Shalimar í miðbæ Reykjavíkur, að bjóða upp á uppáhaldsrétti Ibrahim á sérstöku verði. „Þetta er allt fyrir Ibrahim son minn sem dó í slysi í október. Átta ára drengur að koma heim eftir að hafa spilað fótbolta. Varð fyrir steypubíl. Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans. Við vildum gera eitthvað fyrir hann,“ segir Sheikh Aamir, faðir Ibrahim, og eigandi Shalimar. Uppáhaldsréttir Ibrahims voru á tilboði í dag.Vísir/Sigurjón Ibrahim var oft með fjölskyldu sinni í vinnunni og sagði föður sínum alltaf að þegar hann yrði eldri ætlaði hann sér að vinna á Shalimar. Ættingjar Ibrahim hafa minnst hans á samfélagsmiðlum, meðal annars á minningarsíðu hans sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by S A M A R (@samarezahida) „Þetta hefur verið mjög erfitt. Ég veit ekki hvernig maður á að útskýra þetta. Mjög þungt. Ég hef ekkert verið að vinna. Ég er bara hér í dag til að hjálpa. Það er of erfitt að gera hvað sem er. Ég elska hann svo mikið,“ segir Sheikh Aamir. Ibrahim langaði að starfa á veitingastað foreldra sinna þegar hann yrði eldri. Ibrahim þegar hann var yngri. „Hann hefði átt afmæli í dag og þess vegna vildum við gera eitthvað svo fólk geti minnst hans,“ segir faðir Ibrahims. Ibrahim í Pakistan en foreldrar hans eru þaðan.
Reykjavík Banaslys á Ásvöllum Veitingastaðir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Innlent Katrín orðin stjórnarformaður Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Sjá meira