H5N1 sögð hafa valdið dauða ísbjarnar í Alaska Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. janúar 2024 07:06 H5N1 hefur nú greinst póla á milli. AP/Sean Kilpatrick Ísbjörn sem fannst dauður nærri Utqiagvik í norðurhluta Alaska reyndist smitaður af H5N1, sem hefur valdið dauða milljóna fugla og þúsunda spendýra frá árinu 2021. Yfirvöld í Alaska staðfestu dauðsfall ísbjarnarins af völdum veirunnar í desember síðastliðnum en talið er líklegt að björninn hafi smitast með því að éta dauða fugla. Yfirvöld útiloka ekki að fleiri birnir hafi drepist af völdum veirunnar en erfitt sé að fullyrða um það þar sem heimkynni þeirra séu fjarri mannabyggðum. H5N1 hefur fundist í öðrum bjarnategundum og í Alaska hefur veiran einnig fundist í refum, skallaörnum og ritum á síðastliðnum mánuðum. Diana Bell, prófessor emeritus við University of Anglia, segir hryllilegt að vita til þess að veiran hafi valdið dauðsföllum allt frá Suðurskautslandinu og að Norðurpólnum. Þetta komi hins vegar ekki á óvart; sjúkdómurinn hafi nú greinst hjá fjölda tegunda og vart sé lengur hægt að tala um fuglasjúkdóm. Vísindamenn hafa varað við því að veiran gæti valdið einum mestu umhverfishörmungum nútímans ef hún berst í mörgæsastofna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bandaríkin Umhverfismál Náttúruhamfarir Heilbrigðismál Dýr Dýraheilbrigði Ísbirnir Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Sjá meira
Yfirvöld í Alaska staðfestu dauðsfall ísbjarnarins af völdum veirunnar í desember síðastliðnum en talið er líklegt að björninn hafi smitast með því að éta dauða fugla. Yfirvöld útiloka ekki að fleiri birnir hafi drepist af völdum veirunnar en erfitt sé að fullyrða um það þar sem heimkynni þeirra séu fjarri mannabyggðum. H5N1 hefur fundist í öðrum bjarnategundum og í Alaska hefur veiran einnig fundist í refum, skallaörnum og ritum á síðastliðnum mánuðum. Diana Bell, prófessor emeritus við University of Anglia, segir hryllilegt að vita til þess að veiran hafi valdið dauðsföllum allt frá Suðurskautslandinu og að Norðurpólnum. Þetta komi hins vegar ekki á óvart; sjúkdómurinn hafi nú greinst hjá fjölda tegunda og vart sé lengur hægt að tala um fuglasjúkdóm. Vísindamenn hafa varað við því að veiran gæti valdið einum mestu umhverfishörmungum nútímans ef hún berst í mörgæsastofna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bandaríkin Umhverfismál Náttúruhamfarir Heilbrigðismál Dýr Dýraheilbrigði Ísbirnir Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Refsivert að leita að ævisögu Navalní á netinu í Rússlandi Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Sjá meira