Utanríkismálanefnd tyrkneska þingsins samþykkir aðild Svía Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. desember 2023 07:34 Erdogan lét af formlegum andmælum sínum í sumar en Tyrkir hafa engu að síður freistað þess að setja aðild Svía ýmis skilyrði. AP/Mindaugas Kulbis Utanríkismálanefnd tyrkneska þingsins hefur lagt blessun sína yfir aðild Svía að Atlantshafsbandalaginu. Næst verður tillaga um inngöngu Svíþjóðar tekin fyrir á þinginu, þar sem bandalag forsetans, Recep Tayyip Erdogan, er með meirihluta. Erdogan hefur ítrekað lagt stein í götu Svía og meðal annars tengt aðild þeirra að Nató við kaup á F-16 herþotum frá Bandaríkjunum. Tyrkland og Ungverjaland eru einu ríkin sem enn eiga eftir að samþykkja aðildarumsókn Svíþjóðar. Upphaflega snérust andmæli Tyrkja um framgöngu Svía í málefnum Kúrda en eftir að þeirri hindrun var rutt úr vegi hefur Erdogan freistað þess að skilyrða samþykki Tyrkja, til að mynda því að bandamenn Nató aflétti vopnasölubanni gegn Tyrklandi. Þá hefur það flækt málin enn frekar að Erdogan hefur tekið skýra afstöðu á móti Ísraelsmönnum í aðgerðum þeirra gegn Hamas, sem hefur flækt fyrirætlaða sölu Bandaríkjamanna á herþotunum til Tyrkja. Svíar og Finnar sóttu um aðild að Atlantshafsbandalaginu á sama tíma, til að bregðast við innrás Rússa í Úkraínu. Aðild Finna hefur þegar verið samþykkt. NATO Tyrkland Svíþjóð Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Sjá meira
Erdogan hefur ítrekað lagt stein í götu Svía og meðal annars tengt aðild þeirra að Nató við kaup á F-16 herþotum frá Bandaríkjunum. Tyrkland og Ungverjaland eru einu ríkin sem enn eiga eftir að samþykkja aðildarumsókn Svíþjóðar. Upphaflega snérust andmæli Tyrkja um framgöngu Svía í málefnum Kúrda en eftir að þeirri hindrun var rutt úr vegi hefur Erdogan freistað þess að skilyrða samþykki Tyrkja, til að mynda því að bandamenn Nató aflétti vopnasölubanni gegn Tyrklandi. Þá hefur það flækt málin enn frekar að Erdogan hefur tekið skýra afstöðu á móti Ísraelsmönnum í aðgerðum þeirra gegn Hamas, sem hefur flækt fyrirætlaða sölu Bandaríkjamanna á herþotunum til Tyrkja. Svíar og Finnar sóttu um aðild að Atlantshafsbandalaginu á sama tíma, til að bregðast við innrás Rússa í Úkraínu. Aðild Finna hefur þegar verið samþykkt.
NATO Tyrkland Svíþjóð Bandaríkin Innrás Rússa í Úkraínu Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent Fleiri fréttir Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Sjá meira