Þingmaður Pírata handtekinn á skemmtistað Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 26. nóvember 2023 14:57 Arndís Anna K. Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata var handtekinn á föstudag, að hennar sögn fyrir að hafa verið of lengi inni á salerni skemmistaðar. Vísir/Vilhelm Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata, var handtekin síðasta föstudag á skemmtistað í miðbæ Reykjavíkur. Hún segir ástæðuna vera að hún hafi verið of lengi inn á salerni staðarins. Mbl greindi fyrst frá en Arndís staðfesti handtökuna í samtali við miðilinn. Segir hún ástæðu handtökunnar vera þá að hún hafi verið of lengi inn á salerni skemmtistaðarins. Af þeim sökum hafi átt að vísa henni út af staðnum, en hún hafi streist á móti og lögregla verið kölluð til. Fagnar viðbrögðum lögreglu en segir handtökuna tilefnislausa Atvikið átti sér stað inn á skemmtistaðnum Kíkí. Arndís segist fagna viðbrögðum lögreglu vegna þess að Kíkí sé hinsegin staður þar sem einstaklingar í viðkvæmri stöðu komi saman. Þess vegna sé mikilvægt að lögregla hafi brugðist við án þess að spyrja spurninga. „Bara þakkir fyrir hröð viðbrögð, þó þeir hafi ekkert vitað hvað var í gangi og að mínu mati að þetta væri með öllu tilefnislaust, sem sagt það sem gerist.“ Arndís segir við mbl að lögregla hafi keyrt sig heim og engin eftirmál hafi verið vegna málsins. Ekki náðist í Arndísi Önnu við skrif fréttarinnar. Alþingi Lögreglumál Píratar Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Mbl greindi fyrst frá en Arndís staðfesti handtökuna í samtali við miðilinn. Segir hún ástæðu handtökunnar vera þá að hún hafi verið of lengi inn á salerni skemmtistaðarins. Af þeim sökum hafi átt að vísa henni út af staðnum, en hún hafi streist á móti og lögregla verið kölluð til. Fagnar viðbrögðum lögreglu en segir handtökuna tilefnislausa Atvikið átti sér stað inn á skemmtistaðnum Kíkí. Arndís segist fagna viðbrögðum lögreglu vegna þess að Kíkí sé hinsegin staður þar sem einstaklingar í viðkvæmri stöðu komi saman. Þess vegna sé mikilvægt að lögregla hafi brugðist við án þess að spyrja spurninga. „Bara þakkir fyrir hröð viðbrögð, þó þeir hafi ekkert vitað hvað var í gangi og að mínu mati að þetta væri með öllu tilefnislaust, sem sagt það sem gerist.“ Arndís segir við mbl að lögregla hafi keyrt sig heim og engin eftirmál hafi verið vegna málsins. Ekki náðist í Arndísi Önnu við skrif fréttarinnar.
Alþingi Lögreglumál Píratar Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Innlent Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Erlent Fleiri fréttir Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent