Hundur yfirgaf ekki látinn húsbónda sinn í tíu vikur Jón Þór Stefánsson skrifar 16. nóvember 2023 23:22 Maðurinn hafði ætlað í veiðiferð með hundinum. Hann lét lífið, en hundurinn yfirgaf ekki lík hans. Myndin er úr safni. EPA Hundur fannst á lífi við hlið látins húsbónda síns í fjöllum Colorado-ríkis í Bandaríkjunum. Þeir höfðu verið týndir tíu vikur, eftir að hafa farið á veiðar. Hinn 71 árs gamli Rich Moore fór ásamt hundinum sínum Finney, sem er af tegundinni Jack Russell terrier, í veiðiferð um miðjan ágúst, en þeir sneri aldrei aftur. Lík Moore fannst eftir margra daga leit í lok október, en Finney var við hlið hans. Fram kemur að hann hafi látist af veikindum. BBC fjallar um málið, en í frétt miðilsins kemur fram að hundurinn hafi verið um það bil sex kílóa þungur þegar hann fannst, sem er um helmingur eðlilegar líkamsþyngdar. Hundinum var flogið frá líki húsbóndans til dýralæknis og síðan fjölskyldu Moore. „Við erum mjög ánægð með að Finney hafi snúið aftur til fjölskyldunnar. Þau misstu ástvin, en eiga enn þennan dásamlega og trygga hund,“ er haft eftir björgunarsveitarkonu sem kom að leitinni. Hún lýsir málinu sem kraftaverki. Dana Holby, ekkja Rich Moore, hefur greint frá því að eiginmaður sinn hafi sagt henni símleiðis að hann ætlaði í umrædda veiðiferð. Hún hafi sagt honum að fara ekki einn. Þá hefur verið haft eftir henni að það hafi komið henni verulega á óvart að Finney hafi lifað af. Hún og sonur hennar hafi verið hágrátandi þegar þau sóttu hundinn á dýraspítalann. Hundar Bandaríkin Dýr Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Hinn 71 árs gamli Rich Moore fór ásamt hundinum sínum Finney, sem er af tegundinni Jack Russell terrier, í veiðiferð um miðjan ágúst, en þeir sneri aldrei aftur. Lík Moore fannst eftir margra daga leit í lok október, en Finney var við hlið hans. Fram kemur að hann hafi látist af veikindum. BBC fjallar um málið, en í frétt miðilsins kemur fram að hundurinn hafi verið um það bil sex kílóa þungur þegar hann fannst, sem er um helmingur eðlilegar líkamsþyngdar. Hundinum var flogið frá líki húsbóndans til dýralæknis og síðan fjölskyldu Moore. „Við erum mjög ánægð með að Finney hafi snúið aftur til fjölskyldunnar. Þau misstu ástvin, en eiga enn þennan dásamlega og trygga hund,“ er haft eftir björgunarsveitarkonu sem kom að leitinni. Hún lýsir málinu sem kraftaverki. Dana Holby, ekkja Rich Moore, hefur greint frá því að eiginmaður sinn hafi sagt henni símleiðis að hann ætlaði í umrædda veiðiferð. Hún hafi sagt honum að fara ekki einn. Þá hefur verið haft eftir henni að það hafi komið henni verulega á óvart að Finney hafi lifað af. Hún og sonur hennar hafi verið hágrátandi þegar þau sóttu hundinn á dýraspítalann.
Hundar Bandaríkin Dýr Mest lesið Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Biðjast ekki afsökunar Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira