Rafnar kaupir Rafnar-Hellas Árni Sæberg skrifar 9. nóvember 2023 08:57 Verksmiðja Rafnars-Hellas í Grikklandi. Rafnar Haftæknifyrirtækið Rafnar ehf. hefur keypt meirihluta í gríska skipasmíðafélaginu Rafnar-Hellas. Rafnar á Íslandi hefur unnið með Rafnar-Hellas frá árinu 2019, en það er það fyrirtæki sem hefur smíðað flesta báta í heiminum samkvæmt hönnun Rafnar. Lykilstarfsmenn og stofnendur Rafnar-Hellas munu koma inn í framkvæmdastjórn móðurfélagsins ásamt því að verða áfram eigendur að hluta í félaginu. Í fréttatilkynningu þess efnis segir að með kaupunum styrkist alþjóðlegt tækni-, þjónustu- og framleiðsluteymi Rafnar verulega. Stefnt sé að því að auka framleiðslugetu Rafnar-Hellas strax á næsta ári, en hún sé nú um 25 bátar á ári. Gríska félagið hafi fyrst og fremst framleitt báta fyrir viðskiptavini Rafnar við Miðjarðarhafið, en hafi nýverið hafið að framleiða báta fyrir Bandaríkjamarkað, ásamt því að framleiða ómönnuð sjóför í samstarfi við stórt erlent tæknifyrirtæki, meðal annars fyrir viðskiptavin í Asíu. Spennandi tækifæri „Við höfum starfað náið með Rafnar-Hellas síðustu árin og þekkjum starfsfólkið og reksturinn vel. Þegar okkur bauðst að kaupa meirihluta í fyrirtækinu varð okkur strax ljóst að þetta væri spennandi tækifæri, sem við mættum ekki láta ganga okkur úr greipum. Eftirspurn eftir Rafnar bátum er mikil og verkefni okkar er að mæta þeirri eftirspurn, en um leið huga vel að gæðum og þróun framleiðslunnar,“ er haft eftir Birni Ársæli Péturssyni, stjórnarformanni Rafnar. „Við erum afar ánægð með að þessi kaup séu í höfn. Með því að eiga meirihlutann í því félagi sem framleiðir flesta báta með sérleyfi frá okkur getum við haft enn betri stjórn á vexti og þróun vörumerkisins. Við stefnum á að auka framleiðslugetuna í Grikklandi en það er mögulegt með minniháttar tilkostnaði og gerum ráð fyrir góðum tekjuvexti hjá Rafnar-Hellas á næsta ári,“ er haft eftir Benedikt Orra Einarssyni, framkvæmdastjóra Rafnar. Kaup og sala fyrirtækja Grikkland Nýsköpun Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira
Í fréttatilkynningu þess efnis segir að með kaupunum styrkist alþjóðlegt tækni-, þjónustu- og framleiðsluteymi Rafnar verulega. Stefnt sé að því að auka framleiðslugetu Rafnar-Hellas strax á næsta ári, en hún sé nú um 25 bátar á ári. Gríska félagið hafi fyrst og fremst framleitt báta fyrir viðskiptavini Rafnar við Miðjarðarhafið, en hafi nýverið hafið að framleiða báta fyrir Bandaríkjamarkað, ásamt því að framleiða ómönnuð sjóför í samstarfi við stórt erlent tæknifyrirtæki, meðal annars fyrir viðskiptavin í Asíu. Spennandi tækifæri „Við höfum starfað náið með Rafnar-Hellas síðustu árin og þekkjum starfsfólkið og reksturinn vel. Þegar okkur bauðst að kaupa meirihluta í fyrirtækinu varð okkur strax ljóst að þetta væri spennandi tækifæri, sem við mættum ekki láta ganga okkur úr greipum. Eftirspurn eftir Rafnar bátum er mikil og verkefni okkar er að mæta þeirri eftirspurn, en um leið huga vel að gæðum og þróun framleiðslunnar,“ er haft eftir Birni Ársæli Péturssyni, stjórnarformanni Rafnar. „Við erum afar ánægð með að þessi kaup séu í höfn. Með því að eiga meirihlutann í því félagi sem framleiðir flesta báta með sérleyfi frá okkur getum við haft enn betri stjórn á vexti og þróun vörumerkisins. Við stefnum á að auka framleiðslugetuna í Grikklandi en það er mögulegt með minniháttar tilkostnaði og gerum ráð fyrir góðum tekjuvexti hjá Rafnar-Hellas á næsta ári,“ er haft eftir Benedikt Orra Einarssyni, framkvæmdastjóra Rafnar.
Kaup og sala fyrirtækja Grikkland Nýsköpun Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: Ríkið greiðir nú þegar 75% launa sem mótframlag Atvinnulíf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Sjá meira