Steinmeier biðst afsökunar á 300 þúsund morðum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 21:36 Steinmeier er í opinberri heimsókn í Tansaníu. EPA Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, tjáði í dag mikla skömm og baðst afsökunar á morðum sem samlandar hans frömdu á frumbyggjum í Tanzaníu á fyrri hluta 20. aldar. Þýskir hermenn myrtu nærri 300 þúsund frumbyggja í Maji Maji uppreisninni á árunum 1905 til 1907, sem er sögð ein sú blóðugasta sem gerð var gegn nýlenduveldi. Uppreisnin varð þegar Þjóðverjar settu lög sem þvinguðu Tansana til þess að rækta bómull til útflutnings. Steinmeier fór með erindi í borginni Songea í suðurhluta Tansaníu í dag, þar sem uppreisnin fór fram fyrir rúmri öld síðan. „Mig langar til þess að biðja um fyrirgefningu fyrir það sem Þjóðverjar gerðu forfeðrum ykkar hér,“ sagði hann í erindinu. Hann sagðist lofa að taka sögurnar af morðunum með sér til Þýskalands og sjá til þess að Þjóðverjar verði upplýstir um. Jürgen Zimmerer, sagnfræðiprófessor við Háskólann í Hamburg, segir Þýskaland löngum hafa verið með „nýlendutímaminnisleysi“ og að Þjóðverjar átti sig ekki á þeim hrottaskap og kynþáttahyggju sem forfeður þeirra hafa gerst sekir fyrir. Forsetinn er nú í opinberri heimsókn í Tansaníu. Á dögunum hitti hann afkomendur eins af leiðtogum uppreisnarinnar, sem var tekinn af lífi árið 1906. Þá fundaði hann með Samia Suhulu Hassan, forseta Tansaníu og lofaði honum samstarfi í tengslum við heimflutning menningarlegra verðmæta í eigu Tansaníu. Tansanía Þýskaland Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira
Þýskir hermenn myrtu nærri 300 þúsund frumbyggja í Maji Maji uppreisninni á árunum 1905 til 1907, sem er sögð ein sú blóðugasta sem gerð var gegn nýlenduveldi. Uppreisnin varð þegar Þjóðverjar settu lög sem þvinguðu Tansana til þess að rækta bómull til útflutnings. Steinmeier fór með erindi í borginni Songea í suðurhluta Tansaníu í dag, þar sem uppreisnin fór fram fyrir rúmri öld síðan. „Mig langar til þess að biðja um fyrirgefningu fyrir það sem Þjóðverjar gerðu forfeðrum ykkar hér,“ sagði hann í erindinu. Hann sagðist lofa að taka sögurnar af morðunum með sér til Þýskalands og sjá til þess að Þjóðverjar verði upplýstir um. Jürgen Zimmerer, sagnfræðiprófessor við Háskólann í Hamburg, segir Þýskaland löngum hafa verið með „nýlendutímaminnisleysi“ og að Þjóðverjar átti sig ekki á þeim hrottaskap og kynþáttahyggju sem forfeður þeirra hafa gerst sekir fyrir. Forsetinn er nú í opinberri heimsókn í Tansaníu. Á dögunum hitti hann afkomendur eins af leiðtogum uppreisnarinnar, sem var tekinn af lífi árið 1906. Þá fundaði hann með Samia Suhulu Hassan, forseta Tansaníu og lofaði honum samstarfi í tengslum við heimflutning menningarlegra verðmæta í eigu Tansaníu.
Tansanía Þýskaland Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Sjá meira