Stýrivaxtahækkanir farnar að bera árangur Bjarki Sigurðsson skrifar 30. október 2023 11:40 Hjalti Óskarsson er hagfræðingur hjá Landsbankanum. Vísir/Arnar Verðbólga hjaðnar um 0,1 prósentustig milli mánaða og stendur nú í 7,9 prósentum. Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir mælinguna ekki koma á óvart og að ljóst sé að stýrivaxtahækkanir Seðlabankans séu farnar að bera árangur. Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar hækkaði vísitala neysluverðs um 0,6 prósent milli mánaða. Þýðir það að verðbólga lækkar um núll komma eitt prósentustig á ársgrundvelli og stendur nú í 7,9 prósentum. Mest áhrif hefur kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði sem hækkar um tvö prósent milli mánaða. Eins og búist var við Hjalti Óskarsson, hagfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans, segir mælinguna ekki koma á óvart. „Í rauninni þýðir þetta bara það að þetta er nokkurn veginn eins og við gerðum ráð fyrir, við gerum ráð fyrir að hún breytist ekki sérstaklega mikið, verðbólgan fram að áramótum. Svo mun hún lækka meira strax eftir áramót, þannig þetta er svona í rauninni eins og við bjuggumst við,“ segir Hjalti. Sveiflukenndu liðirnir hafa áhrif Hann segir það vera ljóst að stýrivaxtahækkanir Seðlabankans síðustu ár séu farnar að hafa áhrif. Hann gerir ekki ráð fyrir að stýrivextir breytist fram að áramótum. „Það eru hinir og þessir undirliggjandi þættir sem lækkuðu aftur í þessum mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkaði niður í 7,3 prósent. Lækkar meira heldur en vísitala neysluverðs lækkaði þannig að maður tekur alla svona sveiflukennda liði út þá erum við líka að sjá lækkun á milli mánaða í svokölluðum kjarnavísitölum. Það eru ekki mjög sterkar vísbendingar úr þessari mælingu hvort Seðlabankinn muni hækka stýrivexti eða standa aftur í stað,“ segir Hjalti. Verðlag Efnahagsmál Landsbankinn Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira
Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar hækkaði vísitala neysluverðs um 0,6 prósent milli mánaða. Þýðir það að verðbólga lækkar um núll komma eitt prósentustig á ársgrundvelli og stendur nú í 7,9 prósentum. Mest áhrif hefur kostnaður vegna búsetu í eigin húsnæði sem hækkar um tvö prósent milli mánaða. Eins og búist var við Hjalti Óskarsson, hagfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans, segir mælinguna ekki koma á óvart. „Í rauninni þýðir þetta bara það að þetta er nokkurn veginn eins og við gerðum ráð fyrir, við gerum ráð fyrir að hún breytist ekki sérstaklega mikið, verðbólgan fram að áramótum. Svo mun hún lækka meira strax eftir áramót, þannig þetta er svona í rauninni eins og við bjuggumst við,“ segir Hjalti. Sveiflukenndu liðirnir hafa áhrif Hann segir það vera ljóst að stýrivaxtahækkanir Seðlabankans síðustu ár séu farnar að hafa áhrif. Hann gerir ekki ráð fyrir að stýrivextir breytist fram að áramótum. „Það eru hinir og þessir undirliggjandi þættir sem lækkuðu aftur í þessum mánuði. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkaði niður í 7,3 prósent. Lækkar meira heldur en vísitala neysluverðs lækkaði þannig að maður tekur alla svona sveiflukennda liði út þá erum við líka að sjá lækkun á milli mánaða í svokölluðum kjarnavísitölum. Það eru ekki mjög sterkar vísbendingar úr þessari mælingu hvort Seðlabankinn muni hækka stýrivexti eða standa aftur í stað,“ segir Hjalti.
Verðlag Efnahagsmál Landsbankinn Mest lesið „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Viðskipti innlent KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs Viðskipti innlent VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi Viðskipti innlent Jón Guðni tekur við formennsku Viðskipti innlent Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Kauphöllin réttir við sér Spá aukinni verðbólgu Sjá meira