Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. október 2023 18:00 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir á Stöð 2, klukkan hálf sjö í kvöld. Ýmsir hlutar samfélagsins munu lamast eftir helgi þegar konur og kvár legga niður störf. Leik- og grunnskólum verður víða lokað og heilbrigðisþjónusta skert. Við förum yfir áhrif verkfallsins í kvöldfréttum klukkan 18:30 og ræðum við landsmenn sem búa sig undir verkfall. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ræðir afstöðu atvinnurekenda, sem beri enga skyldu til þess að greiða laun í verkfallinu, í myndveri í beinni útsendingu. Þá förum við yfir stöðuna í Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar segja tímann á þrotum á Gasa, þar sem nú ríki helvíti á jörðu fyrir almenna borgara. Líf Palestínumanna velti á neyðarbirgðum, sem enn sitja fastar við landamærin. Þá sýnum við frá mótmælum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun, þar sem hart var sótt að stjórnvöldum og þau krafin um tafarlausa fordæmingu á aðgerðum Ísraelsríkis. Við fjöllum einnig um Hringborð norðurslóða sem hélt áfram í Hörpu í dag. Loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnuna og kölluðu eftir aðgerðum frekar en umræðu. Laugardalslaug var opnuð í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkrar vikur. Gestir laugarinnar fögnuðu því að geta loksins skellt sér aftur í sund. Og í sportinu verða það systkini að vestan sem eiga sviðið. Þau hafa vakið athygli í Subway-deildunum í körfubolta með liðum Stjörnunnar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Við förum yfir áhrif verkfallsins í kvöldfréttum klukkan 18:30 og ræðum við landsmenn sem búa sig undir verkfall. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ræðir afstöðu atvinnurekenda, sem beri enga skyldu til þess að greiða laun í verkfallinu, í myndveri í beinni útsendingu. Þá förum við yfir stöðuna í Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar segja tímann á þrotum á Gasa, þar sem nú ríki helvíti á jörðu fyrir almenna borgara. Líf Palestínumanna velti á neyðarbirgðum, sem enn sitja fastar við landamærin. Þá sýnum við frá mótmælum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun, þar sem hart var sótt að stjórnvöldum og þau krafin um tafarlausa fordæmingu á aðgerðum Ísraelsríkis. Við fjöllum einnig um Hringborð norðurslóða sem hélt áfram í Hörpu í dag. Loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnuna og kölluðu eftir aðgerðum frekar en umræðu. Laugardalslaug var opnuð í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkrar vikur. Gestir laugarinnar fögnuðu því að geta loksins skellt sér aftur í sund. Og í sportinu verða það systkini að vestan sem eiga sviðið. Þau hafa vakið athygli í Subway-deildunum í körfubolta með liðum Stjörnunnar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira