Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 20. október 2023 18:00 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir á Stöð 2, klukkan hálf sjö í kvöld. Ýmsir hlutar samfélagsins munu lamast eftir helgi þegar konur og kvár legga niður störf. Leik- og grunnskólum verður víða lokað og heilbrigðisþjónusta skert. Við förum yfir áhrif verkfallsins í kvöldfréttum klukkan 18:30 og ræðum við landsmenn sem búa sig undir verkfall. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ræðir afstöðu atvinnurekenda, sem beri enga skyldu til þess að greiða laun í verkfallinu, í myndveri í beinni útsendingu. Þá förum við yfir stöðuna í Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar segja tímann á þrotum á Gasa, þar sem nú ríki helvíti á jörðu fyrir almenna borgara. Líf Palestínumanna velti á neyðarbirgðum, sem enn sitja fastar við landamærin. Þá sýnum við frá mótmælum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun, þar sem hart var sótt að stjórnvöldum og þau krafin um tafarlausa fordæmingu á aðgerðum Ísraelsríkis. Við fjöllum einnig um Hringborð norðurslóða sem hélt áfram í Hörpu í dag. Loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnuna og kölluðu eftir aðgerðum frekar en umræðu. Laugardalslaug var opnuð í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkrar vikur. Gestir laugarinnar fögnuðu því að geta loksins skellt sér aftur í sund. Og í sportinu verða það systkini að vestan sem eiga sviðið. Þau hafa vakið athygli í Subway-deildunum í körfubolta með liðum Stjörnunnar. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira
Við förum yfir áhrif verkfallsins í kvöldfréttum klukkan 18:30 og ræðum við landsmenn sem búa sig undir verkfall. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins ræðir afstöðu atvinnurekenda, sem beri enga skyldu til þess að greiða laun í verkfallinu, í myndveri í beinni útsendingu. Þá förum við yfir stöðuna í Palestínu. Sameinuðu þjóðirnar segja tímann á þrotum á Gasa, þar sem nú ríki helvíti á jörðu fyrir almenna borgara. Líf Palestínumanna velti á neyðarbirgðum, sem enn sitja fastar við landamærin. Þá sýnum við frá mótmælum fyrir utan Ráðherrabústaðinn í morgun, þar sem hart var sótt að stjórnvöldum og þau krafin um tafarlausa fordæmingu á aðgerðum Ísraelsríkis. Við fjöllum einnig um Hringborð norðurslóða sem hélt áfram í Hörpu í dag. Loftslagsaðgerðasinnar mótmæltu fyrir utan ráðstefnuna og kölluðu eftir aðgerðum frekar en umræðu. Laugardalslaug var opnuð í dag eftir að hafa verið lokuð í nokkrar vikur. Gestir laugarinnar fögnuðu því að geta loksins skellt sér aftur í sund. Og í sportinu verða það systkini að vestan sem eiga sviðið. Þau hafa vakið athygli í Subway-deildunum í körfubolta með liðum Stjörnunnar.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Sjá meira