Brestir að myndast í samstöðunni með Úkraínu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. október 2023 07:38 Viktor Orban og Charles Michel. Leiðtogar aðildarríkja Evrópusambandsins hafa safnast saman í Granada á Spáni þar sem til stendur að ræða meðal annars stækkun sambandins, flóttamannastrauminn og áframhaldandi stuðning við Úkraínu. Ljóst er að brestir eru að myndast í samstöðu svokallaðra bandamanna Úkraínu en vestanhafs talar hópur Repúblikana um að nóg sé komið af fjáraustri og þá hóf Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, daginn á því að birta myndskeið á Facebook þar sem hann gagnrýnir aukinn stuðning við Úkraínu. Orban beindi spjótum sínum að „möppudýrum“ Brussel og sagðist hvorki styðja áform Evrópusambandsins hvað varðaði Úkraínu né varðandi flóttafólk. Hann sagði að Ungverjaland myndi ekki styðja fyrirliggjandi tillögur um endurskoðun fjárhagsáætlunar sambandsins. Möguleg innganga Úkraínumanna í Evrópusambandið hefur verið mikið í umræðunni og Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði fundinn í Granada meðal annars mikilvægan vegna þess að hann markaði upphaf viðræðna um langtímaáætlun sambandsins. Evrópusambandið þyrfti að vera undirbúið undir það að stækka en í drögum að yfirlýsingu leiðtoganna segir að á sama tíma verði þau ríki sem vonast til að ganga í sambandið að leggja aukinn kraft í þær úrbætur sem aðild krefst. Þar sé ekki síst horft til umbóta á dómskerfum ríkjanna. Hvað varðar málefni flóttafólks eru leiðtogarnir sagðir munu lýsa því yfir að það eigi ekki að vera undir smyglurum komið hverjir fá að koma inn á svæðið og hverjir ekki. Hér má finna ítarlega frétt Guardian um málið. Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ungverjaland Flóttamenn Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Ljóst er að brestir eru að myndast í samstöðu svokallaðra bandamanna Úkraínu en vestanhafs talar hópur Repúblikana um að nóg sé komið af fjáraustri og þá hóf Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands, daginn á því að birta myndskeið á Facebook þar sem hann gagnrýnir aukinn stuðning við Úkraínu. Orban beindi spjótum sínum að „möppudýrum“ Brussel og sagðist hvorki styðja áform Evrópusambandsins hvað varðaði Úkraínu né varðandi flóttafólk. Hann sagði að Ungverjaland myndi ekki styðja fyrirliggjandi tillögur um endurskoðun fjárhagsáætlunar sambandsins. Möguleg innganga Úkraínumanna í Evrópusambandið hefur verið mikið í umræðunni og Charles Michel, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, sagði fundinn í Granada meðal annars mikilvægan vegna þess að hann markaði upphaf viðræðna um langtímaáætlun sambandsins. Evrópusambandið þyrfti að vera undirbúið undir það að stækka en í drögum að yfirlýsingu leiðtoganna segir að á sama tíma verði þau ríki sem vonast til að ganga í sambandið að leggja aukinn kraft í þær úrbætur sem aðild krefst. Þar sé ekki síst horft til umbóta á dómskerfum ríkjanna. Hvað varðar málefni flóttafólks eru leiðtogarnir sagðir munu lýsa því yfir að það eigi ekki að vera undir smyglurum komið hverjir fá að koma inn á svæðið og hverjir ekki. Hér má finna ítarlega frétt Guardian um málið.
Evrópusambandið Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Ungverjaland Flóttamenn Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira