Fækkar úr 124 í 49 á biðlista BUGL Hólmfríður Gísladóttir skrifar 2. október 2023 06:23 Sigurveig segir börnin ekki eiga að þurfa að bíða lengur en 90 daga. Vísir/Sigurjón Alls bíða nú 49 börn eftir þjónustu Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans en þau voru 124 í janúar. Biðlistinn hefur ekki verið jafn stuttur frá árinu 2006. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, deildarstjóri hjúkrunar á BUGL, segir tvennt hafa orðið til þess að tekist hefur að stytta biðlistann; aukið fjármagn og skipuritsbreytingar sem gerðar voru árið 2021. Meira þurfi þó til en stór hluti barnanna 49 sé búinn að bíða lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. „Við erum mjög lengi búin að vera mjög óánægð með þennan langa biðtíma. Umhyggja okkar fyrir börnunum, sem við erum í vinnu fyrir, á ekki bara að felast í því að reyna að verða að liði þegar þau og fjölskyldur þeirra komast loksins að hjá okkur; við eigum líka, þegar ljóst þykir að þau þurfi sjúkrahússþjónustu, að tryggja að þau komist fljótt að,“ segir Sigurveig í samtali við Morgunblaðið. Sigurveig segir meðal biðtímann fimm og hálfan mánuð og það sé of langur tími. Börn með flókinn geðrænan vanda eigi ekki að þurfa að bíða lengur en 90 daga. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Geðheilbrigði Landspítalinn Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, deildarstjóri hjúkrunar á BUGL, segir tvennt hafa orðið til þess að tekist hefur að stytta biðlistann; aukið fjármagn og skipuritsbreytingar sem gerðar voru árið 2021. Meira þurfi þó til en stór hluti barnanna 49 sé búinn að bíða lengur en þrjá mánuði eftir þjónustu. „Við erum mjög lengi búin að vera mjög óánægð með þennan langa biðtíma. Umhyggja okkar fyrir börnunum, sem við erum í vinnu fyrir, á ekki bara að felast í því að reyna að verða að liði þegar þau og fjölskyldur þeirra komast loksins að hjá okkur; við eigum líka, þegar ljóst þykir að þau þurfi sjúkrahússþjónustu, að tryggja að þau komist fljótt að,“ segir Sigurveig í samtali við Morgunblaðið. Sigurveig segir meðal biðtímann fimm og hálfan mánuð og það sé of langur tími. Börn með flókinn geðrænan vanda eigi ekki að þurfa að bíða lengur en 90 daga.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Geðheilbrigði Landspítalinn Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Innlent Trump segir skemmdarverk á Teslum hryðjuverk Erlent „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Innlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent Leikaraverkfalli aflýst Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Fleiri fréttir Bíða enn niðurstöðu um varðhald „Það er að raungerast sem við óttuðumst“ Frjósemi aldrei verið minni en árið 2024 Ekkert lát á sprengjuregni í Úkraínu Ríkið sýknað í Skuggasundsmálinu Á leið til Noregs og Svíþjóðar Halla Tomas og „Gmmtnnnnm“ Leikaraverkfalli aflýst Snarpur skjálfti í Bárðarbungu Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Nefndin skoði lögreglu en ekki blaðamenn Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Eldur kviknaði út frá inntaki í álverinu „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Borgarstjóri á borgarstjóralaunum Rafmagnið sló út víða um land Aðeins eitt þungt ökutæki má vera á Ölfusárbrú í einu Handtóku einn til viðbótar Bæjarstjórnin vilji hefja uppbyggingu en ríkisstjórnin doka við Skiptar skoðanir um endurreisn í Grindavík, Úkraína heimsótt og nýr borgarstjóri Taldi mann kominn til landsins til að vinna henni mein Tveir bílar og hestakerra skullu saman við Selfoss Fólk á góðum launum ráði ekki við erfið verkefni Sérsveitinni flogið til Bolungarvíkur Vilja leita að olíu ef stjórnvöldum er ekki alvara með orkuskiptum Taka þurfi fastar á börnum sem beita ofbeldi Þingmanni blöskrar svör Rósu Breyta stuðningi við Grindvíkinga Má bera eiganda Gríska hússins út Sjá meira