Voru þeir vopnaðir og ógnuðu starfsmönnum verslunarinnar.
Engar fleiri upplýsingar er að finna í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar en þess getið að málið sé í rannsókn.
Annara verkefna lögreglu í nótt er ekki getið í yfirlitinu.
Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu réðust nokkrir einstaklingar inn í verslun í umdæminu Kópavogur/Breiðholt í gærkvöldi eða nótt og stálu verðmætum.
Voru þeir vopnaðir og ógnuðu starfsmönnum verslunarinnar.
Engar fleiri upplýsingar er að finna í yfirliti lögreglu yfir verkefni næturinnar en þess getið að málið sé í rannsókn.
Annara verkefna lögreglu í nótt er ekki getið í yfirlitinu.