Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Smári Jökull Jónsson skrifar 23. september 2023 18:01 Eva Björk Davíðsdóttir skoraði þrjú mörk fyrir Stjörnuna í dag. Vísir/Hulda Margrét Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. Stjarnan tók á móti Fram í leik sem fyrirfram var talið að yrði nokkuð jafn enda liðunum spáð 4. og 5. sæti deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Sú varð hins vegar ekki raunin. Fram hafði mikla yfirburði í Garðabænum og vann að lokum 32-22 sigur eftir að hafa verið 16-11 í hálfleik. Embla Steindórsdóttir úr Stjörnunni og Framkonan Lena Margrét Valdimarsdóttir voru markahæstar á vellinum með níu mörk og þá bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við átta mörkum fyrir Fram. Í Breiðholtinu tóku nýliðar ÍR á móti liði KA/Þór. Heimakonur byrjuðu mun betur og komust í 5-0 í upphafi leiks. Þær héldu forystunni fram að háfleik en gestirnir að norðan luku fyrri hálfleik vel og aðeins munaði tveimur mörkum þegar fyrri hálfleik lauk, staðan þá 13-11. KA/Þór tókst að jafna og komast yfir í upphafi síðari hálfleiks. Spennan var mikil en þegar um tíu mínútur voru eftir bitu heimakonur frá sér á ný og juku muninn í fjögur mörk. Það var of mikið fyrir gestina og ÍR vann að lokum 25-22 sigur. Sara Dögg Hjaltadóttir var markahæst hjá ÍR með sjö mörk en Rakel Sara Elvarsdóttir og Nathalia Balina skoruðu sex fyrir KA/Þór. Þetta er annar sigurleikur nýliða ÍR á tímabilinu en þremur umferðum er lokið í Olís-deildinni. Stjarnan og KA/Þór eru hins vegar stigalaus á botni deildarinnar. Fram er með fjögur stig í þriðja sæti. Olís-deild kvenna Stjarnan KA Þór Akureyri Fram ÍR Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Sjá meira
Stjarnan tók á móti Fram í leik sem fyrirfram var talið að yrði nokkuð jafn enda liðunum spáð 4. og 5. sæti deildarinnar í spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna fyrir tímabilið. Sú varð hins vegar ekki raunin. Fram hafði mikla yfirburði í Garðabænum og vann að lokum 32-22 sigur eftir að hafa verið 16-11 í hálfleik. Embla Steindórsdóttir úr Stjörnunni og Framkonan Lena Margrét Valdimarsdóttir voru markahæstar á vellinum með níu mörk og þá bætti Þórey Rósa Stefánsdóttir við átta mörkum fyrir Fram. Í Breiðholtinu tóku nýliðar ÍR á móti liði KA/Þór. Heimakonur byrjuðu mun betur og komust í 5-0 í upphafi leiks. Þær héldu forystunni fram að háfleik en gestirnir að norðan luku fyrri hálfleik vel og aðeins munaði tveimur mörkum þegar fyrri hálfleik lauk, staðan þá 13-11. KA/Þór tókst að jafna og komast yfir í upphafi síðari hálfleiks. Spennan var mikil en þegar um tíu mínútur voru eftir bitu heimakonur frá sér á ný og juku muninn í fjögur mörk. Það var of mikið fyrir gestina og ÍR vann að lokum 25-22 sigur. Sara Dögg Hjaltadóttir var markahæst hjá ÍR með sjö mörk en Rakel Sara Elvarsdóttir og Nathalia Balina skoruðu sex fyrir KA/Þór. Þetta er annar sigurleikur nýliða ÍR á tímabilinu en þremur umferðum er lokið í Olís-deildinni. Stjarnan og KA/Þór eru hins vegar stigalaus á botni deildarinnar. Fram er með fjögur stig í þriðja sæti.
Olís-deild kvenna Stjarnan KA Þór Akureyri Fram ÍR Mest lesið Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Formúla 1 „Verður gott að fá meiri frítíma en mun sakna strákanna“ Körfubolti Ólympíufari lést í eldsvoða Sport „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti Tók tapsáran Willum töluverðan tíma að jafna sig Sport „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Fleiri fréttir „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Bjarki Már öflugur Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Aldís með níu mörk í naumum sigri Andrea og stöllur í góðri stöðu eftir fyrri leikinn Valskonur taka tveggja marka tap með sér heim á Hlíðarenda Uppgjör og viðtal: Haukar - Izvidac 30-27 | Haukar fara með naumt forskot til Bosníu Marta hetja Eyjakvenna Grótta vann gríðarmikilvægan sigur gegn Stjörnunni Gísli fór mikinn í fyrsta leiknum eftir meiðsli Fram tryggði annað sætið með sigri gegn ÍR Íslendingalið mætast í úrslitakeppninni Donni markahæstur meðan Guðmundur skoraði eitt gegn Ágústi Íslendingar í riðli með Færeyingum „Verður hörkueinvígi, þeir eru drullugóðir“ Spennan gríðarleg þegar ein umferð er eftir Andrea allt í öllu og Aldís Ásta deildarmeistari Uppgjörið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrirheit fyrir Fram Sjá meira